Fréttir

Lesið á pólsku á alþjóðadegi móðurmálsins

 Í vetur hófst samstarf Bókasafnsins, Grunnskólans, Framhaldsskólans og Rauða krossins í Vestmannaeyjum um að bjóða upp á lestraraðstoð á safninu ...

Óskar Guðnason opnar í Einarsstofu fimmtudag kl. 17.

 Á morgun, fimmtudaginn 3. mars opnar sýning á verkum Óskars Guðnasonar listamanns. Óskar er fæddur á Höfn í Hornafirði 1951 ...

Fjársjóður Sigurgeirs sýndur í Visku

Á sunnudeginum var boðið til ljósmyndaveislu Sigurgeirs Jónassonar í nýju húsnæði Visku við Strandveg. Það mættu um 100 manns og ...

Skemmtileg sýning og dagskrá hjá Hvítasunnufólki

 Í tilefni af  90 ára afmæli Hvítasunnukirkjunnar var opnuð á laugardeginum í Einarsstofu í Safnahúsi yfirlitssýning um sögu safnaðarins.  Sýningin ...

Margrét Lára í Sagnheimum

 Margrét Lára Viðarsdóttir kynnti niðurstöður rannsóknar sinnar á sunnudeginum um kvíða ogþunglyndiseinkenni hjá íslenskum atvinnumönnum og konum í boltaíþróttum á ...

Málþing um læsi í Einarsstofu laugardaginn 27. febrúar kl 13-14

 Í tilefni af alþjóðadegi Rótarý mun Rótarý í Vestmannaeyjum standa fyrir málþingi um þjóðarsáttmála um læsi. Bjartey Sigurðardóttir læsisráðgjafi í ...

Saga og súpa í Sagnheimum, byggðasafni sunnudaginn 21. febrúar kl 12

Hvaða hugarfar þarf til að ná markmiðum sínum og verða afreksíþróttamaður eða ná langt á öðrum sviðum mannlífsins.?Margrét Lára kynnir ...

Sigurgeir í Visku sunnudaginn 21. febrúar kl 15 -16.30

 Ljósmyndasafn Vestmannayja og Viska bjóða upp á ljósmyndadag Sigurgeirs næstkomandi sunnudag 21. febrúar kl 15:00 - 16:30.  Að þessu sinni ...

Málverkasýning Ásmundar Fririkssonar í Einarsstofu og afmælishald á tveimur stöðum

 Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að þingmaðurinn Ásmundur Friðriksson hélt upp á 60 ára afmælið sitt í síðustu ...

Landdsleikurinn Allir lesa

 Átak mennta- og menningarmálaráðuneytis allirlesa.is var ýtt úr vör öðru sinni síðastliðinn föstudag eða á bóndadeginum 22. janúar. Að þessu ...

Allirlesa.is

Á bóndadeginum, sl. föstudag 22. janúar, var blásið til lestrarspretts undir merkjum Allirlesa.is að nýju. Var átakinu að þessu sinni ...

Allir lesa í Einarsstofu á föstudaginn kl 11-12

" Árangur okkar vakti athygli " Hvatning fyrir skóla- og menningarstarf í Vestmannaeyjum.Enn á ný er blásið til þess sem ...

Minningin lifir

 Dagskrá komandi helgi 22.-23. janúar 2016  SAFNAHÚS Föstudagurinn 22. janúar, Einarsstofa kl. 11-12. Landsleiknum Allirlesa.is, sem er ...

Forsætisráðherra kom færandi hendi

 Allir landsmenn þekkja skopmyndir Sigmunds Jóhannssonar sem birtust í Morgunblaðinu nánast á hverjum degi í yfir fjörutíu ár eða frá ...

Þórður Ben Sveinsson er margir menn þ.á.m.þ ólíkindatól og æringi

 Þann 3. desember sl. hélt  listamaðurinn Þórður Ben Sveinsson upp á 70 ára afmæli sitt en hann hefur verið búsettur ...

Hádegiserindi un Þórð Ben Sveinsson í Einarsstofu

 Stórfróðlegt erindi Aðalsteins Ingólfssonar listfræðings Sjá umfjöllun Eyjafrétta  skrar/file/Skanni_20151216%20(2).jpg

Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar í Einarsstofu

Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar, Sigga í Vatnsdal, stendur nú yfir í Einarsstofu. Sem skemmtileg viðbót við sýninguna verða dagana 28.-30. ...

Hrekkjalómar, prakkarastrik og púðurkerlingar

 Hrekkjalómafélagið í Vestmannaeyjum var einstakur fálasskapur og það á heimsvísu. Þar létu menn ekkert tækifæri ónotað til að koma hver ...

Þórðarvaka Ben Sveinssonar

 Gjörningurinn Gúmmífrelsi í Akóges 9. mars 1969 er enn í minnum hafður.Spennandi fyrirlestur Aðalsteins Ingólfssonar og sögustund Jóa Listó og ...

Súpuafmæli um Þórð Ben. Sveinsson í Einarsstofu á morgun fimmtudag kl 12-13

 Súpuafmæli um Þórð Ben. Sveinsson í Einarsstofu á morgun, fimmtudag kl. 12-13. Á morgun, fimmtudaginn 3. desember kl. 12-13 munu Listvinir ...