Fréttir

MEÐ EYJAR Í HJARTA OG HJARTAÐ Í EYJUM

 Á upppstigningardag, 5. mai kl 14-15:30 blásum við enn til dagskrár í Einarsstofu í Safnahúsi undir merkinu         ...

Sumarstarf í Landlyst.

 Auglýst er eftir starfsmönnum frá 15. maí – 31. ágúst. Landlyst er opin alla daga á því tímabili, kl. 11-17. ...

Sigmundshátíð var sett í Einarsstofu föstudaginn 22. apríl sl.

22. apríl sl hefði Sigmund Jóhannsson orðið 85 ára. Af því tilefni efndi Safnahús Vestmannaeyja í samstarfi við fjölskyldu Sigmunds ...

Sigmundshátíð í Einarsstofu.

 Föstudaginn 22. apríl nk. hefði Sigmund Jóhannsson orðið 85 ára. Af því tilefni efnir Safnahús Vestmannaeyja í samstarfi við fjölskyldu ...

Hefur sett á fjórða milljarð í uppbyggingu í sínum heimabæ Siglufirði

 Í Sagnheimum byggðasafni hefur skapast sú hefð að bjóða upp á hádegisfyrirlestra yfir vetrarmánuðina.  Flestir hafa þeir þótt afar fróðlegir, ...

Sumardaginn fyrsti 2016

 Sumardagurinn fyrsti 2016 Einarsstofa kl. 11.00Skólalúðrasveitin leikur vel valin lög.Sigurvegarar Stóru upplestrarkeppninnar, þau Aðalheiður Svanhvít Magnúsdóttir, Hólmfríður Arna Steinsdóttir og Arnar ...

Margbreytilegt listalíf í hálfa öld

 Sigurgeir Jónasson ljósmyndari verður með  sýningu á yfir 200 rúllandi ljósmyndum á stóru tjaldi  í  Viskusalnum á jarðhæð Strandvegs 50 mánudaginn 28. ...

Úkraína: Átök og andstæður í Einarsstofu

 Stefán Haukur Jóhannesson ráðuneytisstjóri opnar ljósmyndasýningu af einstökum ferðum sínum um stríðshrjáð svæði Úkraínu og víðar.Sýningin opnar í Einarsstofu í ...

Vonarpeningur Safnahús heildarsigurvegari í Lestrarlandsleiknum

Til hamingju Kári ,Sigrún, Drífa, Hrefna, Alla og Helga. Á vef landsleiksins Allirlesa.is stendur: Eitt lið stendur uppi sem heildarsigurvegari, en ...

Athyglisvert og fróðlegt málþing um læsi á Rótarýdagi

Á Rótarýdeginum 27. febrúar sl. stóð Rótarý í Vestmannaeyjum fyrir málþingi um mikilvægi læsis. Málþingið var haldið í Einarsstofu í ...

Lesið á pólsku á alþjóðadegi móðurmálsins

 Í vetur hófst samstarf Bókasafnsins, Grunnskólans, Framhaldsskólans og Rauða krossins í Vestmannaeyjum um að bjóða upp á lestraraðstoð á safninu ...

Óskar Guðnason opnar í Einarsstofu fimmtudag kl. 17.

 Á morgun, fimmtudaginn 3. mars opnar sýning á verkum Óskars Guðnasonar listamanns. Óskar er fæddur á Höfn í Hornafirði 1951 ...

Fjársjóður Sigurgeirs sýndur í Visku

Á sunnudeginum var boðið til ljósmyndaveislu Sigurgeirs Jónassonar í nýju húsnæði Visku við Strandveg. Það mættu um 100 manns og ...

Skemmtileg sýning og dagskrá hjá Hvítasunnufólki

 Í tilefni af  90 ára afmæli Hvítasunnukirkjunnar var opnuð á laugardeginum í Einarsstofu í Safnahúsi yfirlitssýning um sögu safnaðarins.  Sýningin ...

Margrét Lára í Sagnheimum

 Margrét Lára Viðarsdóttir kynnti niðurstöður rannsóknar sinnar á sunnudeginum um kvíða ogþunglyndiseinkenni hjá íslenskum atvinnumönnum og konum í boltaíþróttum á ...

Málþing um læsi í Einarsstofu laugardaginn 27. febrúar kl 13-14

 Í tilefni af alþjóðadegi Rótarý mun Rótarý í Vestmannaeyjum standa fyrir málþingi um þjóðarsáttmála um læsi. Bjartey Sigurðardóttir læsisráðgjafi í ...

Saga og súpa í Sagnheimum, byggðasafni sunnudaginn 21. febrúar kl 12

Hvaða hugarfar þarf til að ná markmiðum sínum og verða afreksíþróttamaður eða ná langt á öðrum sviðum mannlífsins.?Margrét Lára kynnir ...

Sigurgeir í Visku sunnudaginn 21. febrúar kl 15 -16.30

 Ljósmyndasafn Vestmannayja og Viska bjóða upp á ljósmyndadag Sigurgeirs næstkomandi sunnudag 21. febrúar kl 15:00 - 16:30.  Að þessu sinni ...

Málverkasýning Ásmundar Fririkssonar í Einarsstofu og afmælishald á tveimur stöðum

 Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að þingmaðurinn Ásmundur Friðriksson hélt upp á 60 ára afmælið sitt í síðustu ...

Landdsleikurinn Allir lesa

 Átak mennta- og menningarmálaráðuneytis allirlesa.is var ýtt úr vör öðru sinni síðastliðinn föstudag eða á bóndadeginum 22. janúar. Að þessu ...