Fréttir
Kófið kvatt – Stór helgi í Safnahúsi.
Kófið kvatt – Stór helgi í Safnahúsi. Á bryggjunni í Sagnheimum verður boðið upp á tvær spennandi dagskrár. Á föstudeginum 10. september ...
Edda Alfreðsdóttir og risaeðlurnar í Einarsstofu
Edda Alfreðsdóttir og risaeðlurnar í Einarsstofu. Fyrsta myndlistasýning Eddu Vestmannaeyjum er komin upp í Einarsstofu og verður fram til 5. september. ...
Live at 9:00 link inside Fuglar Vestmannaeyja - The birds of Vestmannaeyjar - Ptaki Vestmannaeyjar
Við förum í loftið kl. 9 - Live at 9:00 https://www.youtube.com/watch?v=tJd9XJCLqk4 Kveðja/ Kind regards/ Pozdrawiam Klaudia Beata Wróbel Fjölmenningarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar klaudia@vestmannaeyjar.is (+354) 4882044 & 4882040
Tilkynning! - Announcement! - Powiadomienie!
Kæru safngestir, Vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður Bókasafnið lokað um óákveðinn tíma frá og með fimmtudeginum 25. mars. Líkt og við síðustu lokun bjóðum við ...
Fuglar Vestmannaeyja - The birds of Vestmannaeyjar - Ptaki Vestmannaeyjar
„Fuglar Vestmannaeyja“ Veistu hvert sjósvalan fer yfir vetrartímann? Langar þig að sjá hvað lundar gera í holunum sínum? Er ritan miskunnarlaust ...
Lokadagar Safnahelgar – Mikil ánægja með sýningarnar
Lokadagar Safnahelgar – Mikil ánægja með sýningarnar Myndasýningar í búðargluggum í miðbænum hafa svo sannarlega slegið í gegn hjá bæjarbúum og ...
Grein eftir Kára Bjarnason um Listasafn Vestmannaeyja
Kári Bjarnason skrifaði fróðlega grein um Listasafn Vestmannaeyja sem birtist í bókinni Saga listasafna á íslandi árið 2019. Lesa má greinina með því að ...
Tilkynning
Kæru bókaunnendur. Bókasafn Vestmannaeyja er opið á hefðbundnum tímum alla virka daga frá 10:00-18:00. Fjöldatakmarkanir miðast eins og annars staðar við ...
Hægt er að sækja Annálsblað 100 ára afmælisárs Vestmannaeyjakaupstaðar hér á forsíðunni.
Hægt er að sækja Annálsblað 100 ára afmælisárs Vestmannaeyjakaupstaðar hér að ofan á forsíðunni.
Yndislega eyjan mín, sumargetraun úr Safnahúsi
Yndislega eyjan mín, sumargetraun úr Safnahúsi. Íbúar Vestmannaeyja vita að við búum á fallegasta staðnum sem finnanlegur er í þessum vindbarða ...
Viltu hafa áhrif - Allra hagur og betur sjá augu en auga
Viltu hafa áhrif - Allra hagur og betur sjá augu en auga Í september var opnað fyrir ábendingar, tillögur og umsóknir ...
Kindasögur í Einarsstofu á sunnudaginn
Kindasögur í Einarsstofu á sunnudaginn „Íslenska sauðkindin er harðger, úrræðagóð og ævintýragjörn, það vita allir sem hana þekkja,“ segir Guðjón Ragnar ...
Guðrún Bergmann með góð ráð fyrir konur
Guðrún Bergmann með góð ráð fyrir konur Guðrún Bergmann, rithöfundur, fyrirlesari og heilsumarkþjálfi mætir á sunnudaginn og verður í Einarsstofu kl. ...
Bjarni Harðar, Eyjabikarinn afhentur og fleira í Einarsstofu á sunnudaginn
Bjarni Harðar, Eyjabikarinn afhentur og fleira í Einarsstofu á sunnudaginn Það verður mikið um að vera í Einarsstofu á sunnudaginn þar ...
Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. 11. sýning Einarsstofa, á laugardaginn kemur, kl. 13:00.
Bræðurnir Egill og Heiðar í 11. Ljósopinu Þegar Stefán Jónasson, í 100 ára afmælisnefnd Vestmannaeyjabæjar kom með þá uppástungu að fá ...