Einarsstofa er í anddyri Safnahúss Vestmannaeyja og er nefnd í minningu Einars Sigurðssonar frá Heiði (1906 - 1977).

 

Ath! Smellið á myndina til að sjá hana í fullri stærð.


Grunnmynd og þrívíðar teikningar af Einarsstofu.

 

Í Einarsstofu eru LED-loftljós með birtustilli. Að auki er sýningartjald og myndvarpi.

 

Grunnmynd af Einarsstofu með öllum málum.

 

Ath! Smellið á myndina til að sjá hana í fullri stærð.