Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja hefur undanfarin ár hlotið styrk frá Þjóðskjalasafni Íslands til að mynda og miðla eldri skjölum úr fórum safnsins.
Í tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli Vestmannaeyjabæjar árið 2019 var því ráðist í að skanna inn elstu skjöl bæjarins svo sem fundargerðarbókum, gjörðarbókum og elstu fasteignamatsbókinni í skjalasafninu en hún er frá árinu 1918.
Fundagerðabók loftvarnanefndar 1942-1944
Fundargerðabók fyrir aukanefndir kosnar til bráðabirgða af bæjarstjórn Vestmannaeyja 1947-1994
Fundargerðabók Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum 1940-1949
Fundargerðarbók Vinnumiðlunar 1936-1943
Fundargerðir Dalabúsnefndar 1946-1962
Fundargjörðabók mjólkurverðlags-nefndar Vestmannaeyja-kaupstaðar 1941-1943
Gjörðabók Bæjarstjórnar Vestmannaeyja-kaupstaðar 1911-1924
Gjörðabók Bæjarstjórnar Vestmannaeyja-kaupstaðar 1924-1932
Gjörðabók Bæjarstjórnar Vestmannaeyja-kaupstaðar 1932-1943
Gjörðabók Bæjarstjórnar Vestmannaeyja-kaupstaðar 1943-1951
Gjörðabók Bæjarstjórnar Vestmannaeyja-kaupstaðar 1951-1954
Gjörðabók Bæjarstjórnar Vestmannaeyja-kaupstaðar 1954-1962
Gjörðabók Bæjarstjórnar Vestmannaeyja-kaupstaðar 1962-1970
Gjörðabók Bæjarstjórnar Vestmannaeyja-kaupstaðar 1970-1974
Gjörðabók Fjáhagsnefndar Vestmannaeyjakaupstaðar 1924-1934
Gjörðabók Fjárhagsnefndar Vestmannaeyjakaupstaðar 1935-1953
Gjörðabók Heilbrigðisnefndar Vestmannaeyja 1903-1925
Gjörðabók Niðurjöfnunarnefndar Vestmannaeyjakaupstaðar 1926-1937
Gjörðabók Rafmagns-nefndar Vestmannaeyja-kaupstaðar 1924-1949
Gjörðabók Sjúkrahúsnefndar Vestmannaeyjakaupstaðar 1925-1953
Gjörðabók Sundlaugar-nefndar 1956-1968
Gjörðabók Útgerðarstjórnar Vestmannaeyja-kaupstaðar 1946-1950
Gjörðabók Veganefndar Vestmannaeyjakaupstaðar 1919-1949
Gjörðarbók Bókasafns-nefndar Vestmannaeyja-kaupstaðar 1936-1994
Hundahaldsbók fyrir Vestmannaeyja-hrepp 1898-1918
Vatnsnefnd Fjallskilanefnd Ræktunarnefnd 1927-1953