FÁGÆTISSALUR – SAFNAHÚSS VESTMANNAEYJA
|
ÁGÚSTARSTOFA – BÓKMINJASAFN
Eitt merkilegasta fágætisbókasafn landsins, með um 2.500 íslenskar bækur, blöð og tímarit.
Allar 11 útgáfur Biblíunnar á íslensku frá Guðbrandsbiblíu (1584) til Biblíu 21. aldar (2007).
Grundvallarútgáfur íslenskrar bókmenningar og fræðasögu, þar á meðal frumútgáfur helstu höfunda þjóðarinnar.
Sum af elstu prentuðu kortum af Íslandi, frá 16. öld.
Fjöldi fágætra erlendra bóka, þar á meðal vögguprent frá 1498.
SIGFÚSARSTOFA – KJARVALSSAFN
Safn 37 málverka eftir Jóhannes S. Kjarval, eitt hið stærsta sinnar tegundar á landinu.
Heildarsafn prentaðs efnis eftir Kjarval, margt áritað eða myndskreytt, auk fjölbreytts efnis um listamanninn og arfleifð hans.
ÚLÍÖNUSTOFA – ÁTTHAGASAFN
Safn málverka eftir Júlíönu Sveinsdóttur, ásamt öðrum verkum tengdum Vestmannaeyjum.
Um 2.000 bækur, blöð og tímarit prentuð í Eyjum, um Eyjar eða eftir Eyjamenn.
OPNUNARTÍMAR
1. maí – 30. sept.: fimmtudaga, föstudaga og laugardaga kl. 13–17.
1. okt. – 30. apríl: fimmtudaga og föstudaga kl. 13–17.
Aðgangur ókeypis
Nánari upplýsingar og beiðni um leiðsögn utan opnunartíma:
s: 892 9286 / 488 2040
kari@vestmannaeyjar.is