Kötlugosmyndir Kjartans Guðmundssonar

 

Kjartan Guðmundsson frá Hörgsholti, sem var ljósmyndari búsettur í Vestmannaeyjum um tugi ára og atvinnurekandi þar, tók margar myndir af Kötlugosinu. Þær myndaplötur eru í ljósmyndasafni Vestmannaeyja.