Fréttir

!! Bókasafn Vestmannaeyja er lokað um páskana !!

 Bókasafn Vestmannaeyjaer lokað um páskana.Við opnum aftur þriðjudaginn 3. apríl.    um leið og við óskum vestmannaeyingum gleðilegrar hátíðar minnum ...

Eyjahjartað í Einarsstofu

Sunnudaginn 11. mars kl. 13:00-15:00.
Í sjöunda sinn slær Eyjahjartað í Einarsstofu. Sagnafólkið sem við fáum til liðs við okkur að ...

Ljósmyndasýning í Einarsstofu

Nú eru til sýnis í Einarsstofu 10 ljósmyndir úr Ljósmyndasafni Vestmannaeyja.Þemað í þetta sinn er „Vestmannaeyjahöfn forðum daga“. Sýning aðgengileg á ...

Dagskrá til heiðurs Guðna Hermansen í Einarsstofu

Á laugardaginn 27. janúar kl. 13 - 14 mun Elliði Vignisson bæjarstjóri taka á móti merkri gjöf frá Jóhönnu Hermannsdóttur. Um er að ræða ...

Dagur íslenskrar tungu í Safnahúsinu.

 Í samstarfi Safnahúss og Tónlistarskóla Vestmannaeyja verður á morgun miðvikudaginn 16. nóvember kl. 17:15, á Degi íslenskrar tungu, haldin kynning í Einarsstofu í Safnahúsi ...

Hún Helga okkar var Eyjamaður vikunnar

 Hér má sjá viðtalið við Eyjamann vikunnar skrar/file/Skanni_20161123%20(6).jpg

Sýning á ljósmyndum Gísla J. Johnsen í Viskusalnum á morgun

 Síðasta fimmtudag við upphaf Safnahelgar í Eyjum voru sýndar á sýningartjaldi í Safnahúsinu ljósmyndir úr fórum Gísla J. Johnsen (f. 1881- ...

Hugleikur með myndlistarsýningu á Safnahelgi

 Föstudaginn 4. nóvember mun Hugleikur Dagsson opna sýningu í Einarsstofu , Safnahúsi í Vestmannaeyjum kl 18:00.  Sýningin er haldin í ...

SAFNAHELGI Í VESTMANNAEYJUM 3. ? 6. nóvember DAGSKRÁ

Fimmtudaginn 3. nóvember SAFNAHÚSKl. 13:30-15:30 verður sýnt úr  ótrúlegu myndasafni Gísla J. Johnsen sem nýverið var fært Safnahúsi að gjöf. Ljósmyndirnar verða ...

Eyjarhjartað í Sagnheimum á sunnudaginn

 Eyjahjartað í Sagnheimum á sunnudaginn. Á sunnudaginn kemur hinn 9. október munum við bjóða til úrvalsdagskrár með 3 landsþekktum einstaklingum sem ...

Vitar fá nýtt hlutverk

 Athyglisverður og skemmtilegur fyrirlestur var í Sagnheimum um ströndina og strandmenninguna sem var skoðuð frá mörgum hliðum og sögð saga ...

Hvar er kleinan ?

Kleina Þorvaldar Jónssonar í Einarsstofu Föstudaginn 7. okt opnar Þorvaldur Jónsson sýningu sína Hvar er kleinan ?  í Einarsstofu í Safnahúsi. ...

Ljósmyndadagurinn rúllar á ný

 Sl. fimmtudag, hinn 22. september, hóf Ljósmyndadagur Safnahúss göngu sína á ný. Að þessu sinni höfum við lítillega breytt tímanum ...

Afhending á frumgögnum Gísla J. Johnsen

 Einn merkasti sonur Eyjanna var athafnamaðurinn Gísli J. Johnsen (1881-1965). Hann var brautryðjandi í nýrri dögun Vestmannaeyja er vélbátavæðingin hélt ...

Landsbankinn gefur Listasafni Vestmannaeyja málverk

 Á goslokahátíðinni afhenti Landsbankinn í Vestmannaeyja Listasafninu okkar 3 falleg og verðmæt málverk sem hér er þakkað hjartanlega fyrir. Um ...

Guðni Ágústsson fór á kostum

,,Kæru vinir og aðdáendur Sigmunds Jóhannssonar Baldvinssen. Gleðilega hátíð, stundin sem við erum að upplifa er stór fyrir Helgu og ...

Sigmundshátíð í Safnahúsi

 22. apríl síðastliðinn hefði Sigumund Jóhannsson orðið 85 ára í tilefni dagsins bauð Safnahúsið í samstarfi við fjölskyldu Sigmunds upp ...

MEÐ EYJAR Í HJARTA OG HJARTAÐ Í EYJUM

 Á upppstigningardag, 5. mai kl 14-15:30 blásum við enn til dagskrár í Einarsstofu í Safnahúsi undir merkinu         ...

Sumarstarf í Landlyst.

 Auglýst er eftir starfsmönnum frá 15. maí – 31. ágúst. Landlyst er opin alla daga á því tímabili, kl. 11-17. ...

Sigmundshátíð var sett í Einarsstofu föstudaginn 22. apríl sl.

22. apríl sl hefði Sigmund Jóhannsson orðið 85 ára. Af því tilefni efndi Safnahús Vestmannaeyja í samstarfi við fjölskyldu Sigmunds ...