Fréttir

Hugleikur með myndlistarsýningu á Safnahelgi

 Föstudaginn 4. nóvember mun Hugleikur Dagsson opna sýningu í Einarsstofu , Safnahúsi í Vestmannaeyjum kl 18:00.  Sýningin er haldin í ...

SAFNAHELGI Í VESTMANNAEYJUM 3. ? 6. nóvember DAGSKRÁ

Fimmtudaginn 3. nóvember SAFNAHÚSKl. 13:30-15:30 verður sýnt úr  ótrúlegu myndasafni Gísla J. Johnsen sem nýverið var fært Safnahúsi að gjöf. Ljósmyndirnar verða ...

Eyjarhjartað í Sagnheimum á sunnudaginn

 Eyjahjartað í Sagnheimum á sunnudaginn. Á sunnudaginn kemur hinn 9. október munum við bjóða til úrvalsdagskrár með 3 landsþekktum einstaklingum sem ...

Vitar fá nýtt hlutverk

 Athyglisverður og skemmtilegur fyrirlestur var í Sagnheimum um ströndina og strandmenninguna sem var skoðuð frá mörgum hliðum og sögð saga ...

Hvar er kleinan ?

Kleina Þorvaldar Jónssonar í Einarsstofu Föstudaginn 7. okt opnar Þorvaldur Jónsson sýningu sína Hvar er kleinan ?  í Einarsstofu í Safnahúsi. ...

Ljósmyndadagurinn rúllar á ný

 Sl. fimmtudag, hinn 22. september, hóf Ljósmyndadagur Safnahúss göngu sína á ný. Að þessu sinni höfum við lítillega breytt tímanum ...

Afhending á frumgögnum Gísla J. Johnsen

 Einn merkasti sonur Eyjanna var athafnamaðurinn Gísli J. Johnsen (1881-1965). Hann var brautryðjandi í nýrri dögun Vestmannaeyja er vélbátavæðingin hélt ...

Landsbankinn gefur Listasafni Vestmannaeyja málverk

 Á goslokahátíðinni afhenti Landsbankinn í Vestmannaeyja Listasafninu okkar 3 falleg og verðmæt málverk sem hér er þakkað hjartanlega fyrir. Um ...

Guðni Ágústsson fór á kostum

,,Kæru vinir og aðdáendur Sigmunds Jóhannssonar Baldvinssen. Gleðilega hátíð, stundin sem við erum að upplifa er stór fyrir Helgu og ...

Sigmundshátíð í Safnahúsi

 22. apríl síðastliðinn hefði Sigumund Jóhannsson orðið 85 ára í tilefni dagsins bauð Safnahúsið í samstarfi við fjölskyldu Sigmunds upp ...

MEÐ EYJAR Í HJARTA OG HJARTAÐ Í EYJUM

 Á upppstigningardag, 5. mai kl 14-15:30 blásum við enn til dagskrár í Einarsstofu í Safnahúsi undir merkinu         ...

Sumarstarf í Landlyst.

 Auglýst er eftir starfsmönnum frá 15. maí – 31. ágúst. Landlyst er opin alla daga á því tímabili, kl. 11-17. ...

Sigmundshátíð var sett í Einarsstofu föstudaginn 22. apríl sl.

22. apríl sl hefði Sigmund Jóhannsson orðið 85 ára. Af því tilefni efndi Safnahús Vestmannaeyja í samstarfi við fjölskyldu Sigmunds ...

Sigmundshátíð í Einarsstofu.

 Föstudaginn 22. apríl nk. hefði Sigmund Jóhannsson orðið 85 ára. Af því tilefni efnir Safnahús Vestmannaeyja í samstarfi við fjölskyldu ...

Hefur sett á fjórða milljarð í uppbyggingu í sínum heimabæ Siglufirði

 Í Sagnheimum byggðasafni hefur skapast sú hefð að bjóða upp á hádegisfyrirlestra yfir vetrarmánuðina.  Flestir hafa þeir þótt afar fróðlegir, ...

Sumardaginn fyrsti 2016

 Sumardagurinn fyrsti 2016 Einarsstofa kl. 11.00Skólalúðrasveitin leikur vel valin lög.Sigurvegarar Stóru upplestrarkeppninnar, þau Aðalheiður Svanhvít Magnúsdóttir, Hólmfríður Arna Steinsdóttir og Arnar ...

Margbreytilegt listalíf í hálfa öld

 Sigurgeir Jónasson ljósmyndari verður með  sýningu á yfir 200 rúllandi ljósmyndum á stóru tjaldi  í  Viskusalnum á jarðhæð Strandvegs 50 mánudaginn 28. ...

Úkraína: Átök og andstæður í Einarsstofu

 Stefán Haukur Jóhannesson ráðuneytisstjóri opnar ljósmyndasýningu af einstökum ferðum sínum um stríðshrjáð svæði Úkraínu og víðar.Sýningin opnar í Einarsstofu í ...

Vonarpeningur Safnahús heildarsigurvegari í Lestrarlandsleiknum

Til hamingju Kári ,Sigrún, Drífa, Hrefna, Alla og Helga. Á vef landsleiksins Allirlesa.is stendur: Eitt lið stendur uppi sem heildarsigurvegari, en ...

Athyglisvert og fróðlegt málþing um læsi á Rótarýdagi

Á Rótarýdeginum 27. febrúar sl. stóð Rótarý í Vestmannaeyjum fyrir málþingi um mikilvægi læsis. Málþingið var haldið í Einarsstofu í ...