Fréttir
Kötlumyndir Kjartans Guðmundssonar
Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar af Kötlugosinu 1918 eru núna aðgengilegar á heimasíðunni. http://safnahus.vestmannaeyjar.is/image/63 Kjartan Guðmundsson 1885 - 1950
Sumardagurinn fyrsti 2018
Sumardagurinn fyrsti 2018 Einarsstofa kl. 11.00 Skólalúðrasveitin leikur vel valin lög.Sigurvegarar Stóru upplestrarkeppninnar, þau Herborg Sindradóttir, Sara Dröfn ...
Bókasafnið verður lokað föstudaginn 13. apríl
Kæru viðskiptavinir Bókasafnsins!Nú er verið að vinna að því að skipta um ljós á Bókasafninu svo að hér er hálfmyrkt ...
!! Bókasafn Vestmannaeyja er lokað um páskana !!
Bókasafn Vestmannaeyjaer lokað um páskana.Við opnum aftur þriðjudaginn 3. apríl. um leið og við óskum vestmannaeyingum gleðilegrar hátíðar minnum ...
Eyjahjartað í Einarsstofu
Sunnudaginn 11. mars kl. 13:00-15:00.
Í sjöunda sinn slær Eyjahjartað í Einarsstofu. Sagnafólkið sem við fáum til liðs við okkur að ...
Ljósmyndasýning í Einarsstofu
Nú eru til sýnis í Einarsstofu 10 ljósmyndir úr Ljósmyndasafni Vestmannaeyja.Þemað í þetta sinn er „Vestmannaeyjahöfn forðum daga“. Sýning aðgengileg á ...
Dagskrá til heiðurs Guðna Hermansen í Einarsstofu
Á laugardaginn 27. janúar kl. 13 - 14 mun Elliði Vignisson bæjarstjóri taka á móti merkri gjöf frá Jóhönnu Hermannsdóttur. Um er að ræða ...
Dagur íslenskrar tungu í Safnahúsinu.
Í samstarfi Safnahúss og Tónlistarskóla Vestmannaeyja verður á morgun miðvikudaginn 16. nóvember kl. 17:15, á Degi íslenskrar tungu, haldin kynning í Einarsstofu í Safnahúsi ...
Hún Helga okkar var Eyjamaður vikunnar
Hér má sjá viðtalið við Eyjamann vikunnar skrar/file/Skanni_20161123%20(6).jpg
Sýning á ljósmyndum Gísla J. Johnsen í Viskusalnum á morgun
Síðasta fimmtudag við upphaf Safnahelgar í Eyjum voru sýndar á sýningartjaldi í Safnahúsinu ljósmyndir úr fórum Gísla J. Johnsen (f. 1881- ...
Hugleikur með myndlistarsýningu á Safnahelgi
Föstudaginn 4. nóvember mun Hugleikur Dagsson opna sýningu í Einarsstofu , Safnahúsi í Vestmannaeyjum kl 18:00. Sýningin er haldin í ...
SAFNAHELGI Í VESTMANNAEYJUM 3. ? 6. nóvember DAGSKRÁ
Fimmtudaginn 3. nóvember SAFNAHÚSKl. 13:30-15:30 verður sýnt úr ótrúlegu myndasafni Gísla J. Johnsen sem nýverið var fært Safnahúsi að gjöf. Ljósmyndirnar verða ...
Eyjarhjartað í Sagnheimum á sunnudaginn
Eyjahjartað í Sagnheimum á sunnudaginn. Á sunnudaginn kemur hinn 9. október munum við bjóða til úrvalsdagskrár með 3 landsþekktum einstaklingum sem ...
Vitar fá nýtt hlutverk
Athyglisverður og skemmtilegur fyrirlestur var í Sagnheimum um ströndina og strandmenninguna sem var skoðuð frá mörgum hliðum og sögð saga ...
Hvar er kleinan ?
Kleina Þorvaldar Jónssonar í Einarsstofu Föstudaginn 7. okt opnar Þorvaldur Jónsson sýningu sína Hvar er kleinan ? í Einarsstofu í Safnahúsi. ...
Ljósmyndadagurinn rúllar á ný
Sl. fimmtudag, hinn 22. september, hóf Ljósmyndadagur Safnahúss göngu sína á ný. Að þessu sinni höfum við lítillega breytt tímanum ...
Afhending á frumgögnum Gísla J. Johnsen
Einn merkasti sonur Eyjanna var athafnamaðurinn Gísli J. Johnsen (1881-1965). Hann var brautryðjandi í nýrri dögun Vestmannaeyja er vélbátavæðingin hélt ...
Landsbankinn gefur Listasafni Vestmannaeyja málverk
Á goslokahátíðinni afhenti Landsbankinn í Vestmannaeyja Listasafninu okkar 3 falleg og verðmæt málverk sem hér er þakkað hjartanlega fyrir. Um ...
Guðni Ágústsson fór á kostum
,,Kæru vinir og aðdáendur Sigmunds Jóhannssonar Baldvinssen. Gleðilega hátíð, stundin sem við erum að upplifa er stór fyrir Helgu og ...