Fréttir

Um 40 manns í "Súpa og saga" í Sagnheimum, byggðasafni

Vel heppnuð samkoma og forvitnilegir fyrirlestrar um tengsl Vestmannaeyja og Spanish Fork í Bandaríkjunum. Spennandi ráðstefna í Spanish Fork í ...

Saga og súpa í Sagnheimum, byggðasafni

Þriðjudaginn 11. nóvemer kl 12:00-13:00

Fimmtíu ár frá stofnun Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum

Í ár eru rétt 50 ár frá stofnun Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum. Af því tilefni verður opnuð í Einarsstofu - Safnahúsi ...

Velheppnuð safnahelgi

Um síðastliðna helgi var Safnahelgin haldin hátíðleg í Vestmannaeyjum og fengu hinir fjölmörgu viðburðir sem voru á dagskránni fjölda gesta. 

Viðburðarskrá í Safnahúsi Vestmannaeyja árið 2013

Á hverju ári er ýmislegt um að vera í Safnahúsinu og hér má sjá viðburðarskránna fyrir árið 2013. ...

Gleðilega safnahelgi

Í Safnahúsinu verður boðið upp á Ljósmyndasýningu, upplestur, skissusýningu bærarlistamanns Vestmannaeyja, forleifarannsóknir, sýningu á munum frá Þjóðminjasafni, ratleik og teiknimyndasamkeppni.   Eitthvað ...

Safnahelgin 30. október - 2. nóvember

Það verður nóg um að vera í Vestmannaeyjum í tilefni af Safnahelginni um næstu helgi. Því miður hefur Kristín Marja boðað ...

Spítalasaga

Sunnudaginn 19. október s.l. var haldið málþing um sögu spítala og lækna í Eyjum.  

Mikið um að vera í Safnahúsinu

Veistu hver ég er? Ljósmyndasýning í Ingólfsstofu fimmtudag kl. 14-16 Opnun ljósmyndasýningar Gunnars Inga Gíslasonar í Einarsstofu fimmtudag kl. 17-19Bæjarstjórnarfundur í ...

Allir lesa - Landsleikur í lestri

Miðstöð íslenskra bókmennta og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO standa saman að nýjum og spennandi landsleik í lestri sem hefur fengið heitið ALLIR ...

Hörður Sigurgeirsson ljósmyndari

Með mikilli ánægju bjóðum við listamanninn með linsuna – Hörð Sigurgeirsson velkominn í Einars-stofu.   

Sigurgeir Jónasson ljósmyndari 80 ára í dag.

 Í dag fagnar Sigurgeir Jónasson ljósmyndari 80 ára afmæli. Hann verður að heiman með fjölskyldunni fram undir hádegi á sunnudegi ...

Bókasafnsdagurinn 2014

Mánudaginn 8. september s.l. var bókasafnsdagurinn haldinn hátíðlegur um allt land.

Vel heppnuð ráðstefna um afdrif mormóna og lútherskra í Utah

Laugardaginn 30. ágúst s.l. var ráðstefna í Alþýðuhúsinu um nokkra af þeim Vestmannaeyingum sem fluttust til Utah á seinni hluta ...

Afdrif mormóna og lútherskra í Utah

Ráðstefna í Alþýðuhúsinu kl. 13-15 laugardaginn 30. ágúst 2014.Rétt er að taka fram að fyrirlestrarnir eru fluttir á ensku.

Guðbrandsbiblía afhent

 Um helgina héldu afkomendur Lárusar Á. Ársælssonar og Ágústu Gísladóttur aldarminningu þeirra á lofti. Lárus var fæddur 9. maí en ...

Gunnar á Happastöðum í Einarsstofu

Í tilefni þess að s.l. laugardag, hinn 9. ágúst, voru rétt 100 ár liðin frá fæðingu Gunnars Kristbergs Sigurðssonar minnumst ...

Gleðilega Þjóðhátíð

Aukinn útlánstími á myndböndum og DVD diskum - Breyttur opnunartími í Safnahúsi.

Fundagerðabækur Jötuns

Auglýst er eftir týndum fundagerðabókum Sjómannafélagsins Jötuns frá árunum 1937 - 1945 og 1953 - 1960

Tyrkjaránsganga laugardaginn 19. júlí kl. 13

 Í minningu Tyrkjaránsins 1627 er boðið upp á sögugöngu og hefst hún við verslunina Kjarval, Goðahrauni 1.