Glæsileg sýning í Einarsstofu
Nemendur í myndlistaskóla Steinunnar Einarsdóttur opnuðu í gær glæsilega nemendasýningu í Einarsstofu - Safnahúsi.
Nemendur í myndlistaskóla Steinunnar Einarsdóttur opnuðu í gær glæsilega nemendasýningu í Einarsstofu - Safnahúsi.
Dagana 28. mars – 6. apríl nk. standa ýmis söfn, fyrirtæki og stofnanir á Suðurlandi fyrir sameiginlegu kynningarátaki á þeim ...
Ljósmyndadagar hafa verið í Ingólfsstofu alla fimmtudaga frá 13:00-16:00 í vetur og greinilegt að þessi dagskrá er að festa sig ...
Vestmannaeyjabær ásamt fleirum bakhjarlar fundarins
Hinn 27. febrúar eru rétt 100 ár frá því Ástgeir Kristinn Ólafsson fæddist. Fáir þekkja þó rithöfundinn, ljóðskáldið, lagasmiðinn, vísnasöngvarann, aflakónginn ...
Nú hefur verið gengið frá ráðningu nýs starfsmanns á Bókasafni. Við erum svo heppin að fá Ágústu Kjartansdóttur í starfsliðið ...
Áttu þér barnatrú?Biblían hefur verið undirstaða trúar Íslendinga um aldir. Hún segir stóra sögu um tilgang lífsins og framtíð sem ...
Um er að ræða 50% stöðu með mögulegri aukningu á starfshlutfalli á árinu 2014. Starfið krefst ekki sérstakrar menntunar en ...
Fimmtudaginn 23. janúar kl. 17 verða opnaðar tvær sýningar með stuttum ávörpum.
Í samstarfi við Kvikmyndasafn Íslands vinnur áhugahópur sem kallar sig Vini Árna Árnasonar símritara að skráningu og endurheimt mikils efnis ...
Á sunnudaginn kemur, 5. janúar kl. 13, verður ljósmyndasafn Sigurgeirs Jónassonar ljósmyndara formlega afhent Vestmannaeyjabæ til varðveislu.Athöfnin fer fram í ...
Á Safnahelgi var sýndur um hálftíma bútur af myndinni Úr Eyjum sem Sveinn Ársælsson og Friðrik Jesson tóku upp að ...
Listvinir Safnahúss minna á að sýning Sigurfinns Sigurfinssonar í Einarsstofu stendur út desember.Sýningin er opin á virkum dögum kl. 10 ...
Sagnheimar, byggðasafn eiga marga velunara innan sjómannastéttarinnar og er áhöfnin á Þórunni Sveinsdóttur VE þar engin undantekning. Er þeir komu ...
Kl. 12:00 - 13:00 Saga og jólagrautur í Sagnheimum. Kl. 13:00 - 16:00 Síðasti ljósmyndadagur ársins í Ingólfsstofu. Kl. 17:00 Opnun listaverkasýningar ...
Nú hafa starfsmenn safnsins staðið í stórræðum við að sækja allar jólabækurnar í geymslu og koma þeim í útlánasal.
Listvinir Safnahúss sýna verk eftir Steinunni Einarsdóttur í Einarsstofu, Safnahúsi.Sýningin opnar 28. nóvember kl. 17.Allir hjartanlega velkomnir
Í dag er síðasti séns að skoða sýningu á myndum Róberts Sigurmundssonar í Einarsstofu því á morgun, föstudaginn 22.nóvember, munu ...