Fréttir

Þjóðbúningadagur í Sagnheimum, byggðasafni

Mikið er um að vera á lokadeginum í Sagnheimum.

Skemmtileg dagskrá um Ása í Bæ á Rás 2

Á danardægri Ása í Bæ, þann 1. maí s.l., var Sighvatur Jónsson með þátt um Ása á Rás 2. Dagskráin ...

Sölusýning Viðars Breiðfjörð

Á morgun, 1. maí kl. 14, opnar Viðar Breiðfjörð sölusýningu sína Málverk í maí. Sýningin er opin frá kl. 13 ...

Þrír viðburðir í Safnahúsi

Þátttöku Safnahúss í átakinu Leyndardómar Suðurlands lauk á fimmtudaginn með þremur viðburðum.  

Sýning Magnúsar Kristleifs Magnússonar

28. mars s.l. hófst umfangsmikið kynningarátak á öllu því sem Suðurland hefur upp á að bjóða. Ýmislegt hefur verið í ...

Í safnahúsi fimmtudaginn 3. apríl 2014

Saga og súpa í SagnheimumLjósmyndadagur í IngólfsstofuSýning Kristleifs Magnússonar í Einarsstofu

Glæsileg sýning í Einarsstofu

 Nemendur í myndlistaskóla Steinunnar Einarsdóttur opnuðu í gær glæsilega nemendasýningu í Einarsstofu - Safnahúsi.

Leyndardómar Suðurlands í Safnahúsi

Dagana 28. mars – 6. apríl nk. standa ýmis söfn, fyrirtæki og stofnanir á Suðurlandi fyrir sameiginlegu kynningarátaki á þeim ...

Ljósmyndadagur í Ingólfsstofu

 Ljósmyndadagar hafa verið í Ingólfsstofu alla fimmtudaga frá 13:00-16:00 í vetur og greinilegt að þessi dagskrá er að festa sig ...

Forvarnafundur í Landakirkjuföstudagskvöldið 14. mars kl. 20:00

Vestmannaeyjabær ásamt fleirum bakhjarlar fundarins

Bókasafnið komið á Facebook

 Nú er Bókasafn Vestmannaeyja komið á facebook.

Heimsókn

Í janúar fengum við skemmtilega heimsókn en þá komu til okkar krakkarnir af Víkinni - Kirkjugerði.

Ólíkar ásjónur Ása í eitt hundrað ár

 Hinn 27. febrúar eru rétt 100 ár frá því Ástgeir Kristinn Ólafsson fæddist. Fáir þekkja þó rithöfundinn, ljóðskáldið, lagasmiðinn, vísnasöngvarann, aflakónginn ...

Nýr starfsmaður á Bókasafni

 Nú hefur verið gengið frá ráðningu nýs starfsmanns á Bókasafni. Við erum svo heppin að fá Ágústu Kjartansdóttur í starfsliðið ...

Biblían í þrívídd

Áttu þér barnatrú?Biblían hefur verið undirstaða trúar Íslendinga um aldir. Hún segir stóra sögu um tilgang lífsins og framtíð sem ...

Auglýst er eftir starfsmanni á Bókasafni Vestmannaeyja

Um er að ræða 50% stöðu með mögulegri aukningu á starfshlutfalli á árinu 2014. Starfið krefst ekki sérstakrar menntunar en ...

Sýningar í Einarsstofu á fimmtudaginn.

Fimmtudaginn 23. janúar kl. 17 verða opnaðar tvær sýningar með stuttum ávörpum. 

Fjölmenni við kynningu á kvikmyndaefni úr Vestmannaeyjum.

 Í samstarfi við Kvikmyndasafn Íslands vinnur áhugahópur sem kallar sig Vini Árna Árnasonar símritara að skráningu og endurheimt mikils efnis ...

Ljósmyndasafn Sigurgeirs afhent í Safnahúsi á sunnudaginn

 Á sunnudaginn kemur, 5. janúar kl. 13, verður ljósmyndasafn Sigurgeirs Jónassonar ljósmyndara formlega afhent Vestmannaeyjabæ til varðveislu.Athöfnin fer fram í ...

Þér er boðið í bíó í Einarsstofu

 Á Safnahelgi var sýndur um hálftíma bútur af myndinni Úr Eyjum sem Sveinn Ársælsson og Friðrik Jesson tóku upp að ...