Ragnar Engilbertsson níræður
Fyrsti heiðurslistamaður Vestmannaeyja, Ragnar Engilbertsson, er 90 ára í dag. Í tilefni af því opnum við, í Einarsstofu, sýningu á ...
Fyrsti heiðurslistamaður Vestmannaeyja, Ragnar Engilbertsson, er 90 ára í dag. Í tilefni af því opnum við, í Einarsstofu, sýningu á ...
Á danardægri Ása í Bæ, þann 1. maí s.l., var Sighvatur Jónsson með þátt um Ása á Rás 2. Dagskráin ...
Á morgun, 1. maí kl. 14, opnar Viðar Breiðfjörð sölusýningu sína Málverk í maí. Sýningin er opin frá kl. 13 ...
Þátttöku Safnahúss í átakinu Leyndardómar Suðurlands lauk á fimmtudaginn með þremur viðburðum.
28. mars s.l. hófst umfangsmikið kynningarátak á öllu því sem Suðurland hefur upp á að bjóða. Ýmislegt hefur verið í ...
Saga og súpa í SagnheimumLjósmyndadagur í IngólfsstofuSýning Kristleifs Magnússonar í Einarsstofu
Nemendur í myndlistaskóla Steinunnar Einarsdóttur opnuðu í gær glæsilega nemendasýningu í Einarsstofu - Safnahúsi.
Dagana 28. mars – 6. apríl nk. standa ýmis söfn, fyrirtæki og stofnanir á Suðurlandi fyrir sameiginlegu kynningarátaki á þeim ...
Ljósmyndadagar hafa verið í Ingólfsstofu alla fimmtudaga frá 13:00-16:00 í vetur og greinilegt að þessi dagskrá er að festa sig ...
Vestmannaeyjabær ásamt fleirum bakhjarlar fundarins
Hinn 27. febrúar eru rétt 100 ár frá því Ástgeir Kristinn Ólafsson fæddist. Fáir þekkja þó rithöfundinn, ljóðskáldið, lagasmiðinn, vísnasöngvarann, aflakónginn ...
Nú hefur verið gengið frá ráðningu nýs starfsmanns á Bókasafni. Við erum svo heppin að fá Ágústu Kjartansdóttur í starfsliðið ...
Áttu þér barnatrú?Biblían hefur verið undirstaða trúar Íslendinga um aldir. Hún segir stóra sögu um tilgang lífsins og framtíð sem ...
Um er að ræða 50% stöðu með mögulegri aukningu á starfshlutfalli á árinu 2014. Starfið krefst ekki sérstakrar menntunar en ...
Fimmtudaginn 23. janúar kl. 17 verða opnaðar tvær sýningar með stuttum ávörpum.
Í samstarfi við Kvikmyndasafn Íslands vinnur áhugahópur sem kallar sig Vini Árna Árnasonar símritara að skráningu og endurheimt mikils efnis ...
Á sunnudaginn kemur, 5. janúar kl. 13, verður ljósmyndasafn Sigurgeirs Jónassonar ljósmyndara formlega afhent Vestmannaeyjabæ til varðveislu.Athöfnin fer fram í ...