Fréttir

Myndir fyrir áramótin.

Á Bókasafninu er til mikið af DVD myndum og sígildum VHS myndum. VHS myndirnar eru fríar en DVD leigjast á ...

Jólin eru bókahátíð Íslendinga

Það sjáum við vel hér á Bókasafninu.

MÁLVERKASÝNING opnar í Einarsstofu í anddyri Safnahússins

 fimmtudaginn 15.12.2011 kl. 16  

Bréfamaraþon Amnesty á Bókasafninu

Við á Bókasafninu höfum undanfarið tekið þátt í bréfamaraþoni Amnesty og verðum með fram að næstu helgi.

Jólaratleikur

Sagnheimar, Byggðasafn er opið á laugardögum á aðventunni kl. 13-16 

Biblían og Gísli Þorsteinsson í Einarsstofu

Ekki er lítið lagt undir í Einarsstofu á aðventunni, að tefla saman hinni helgu bók í ólíkum útgáfum og gömlum ...

Aðventan í Safnahúsinu

Safnahúsið hefur nú verið jólaskreytt.

Bókamarkaðurinn í Boston

Á bókamarkaðinum í Boston er mikið úrval allskonar bóka.

Enn ein glæsileg myndlistarsýningin í Einarsstofu.

Þann 18. nóvember sl. opnaði JÚNÍUS MEYVANT sölusýningu í anddyri Safnahússins, Einarsstofu.

Leitir!

Leitarvefurinn www.leitir.is opnaður.

Safnahelgin 3.-7. nóvember 2011

Bókalestur og viðburðir í Safnahúsi um Safnahelgina 3.-7. nóv. 

Ný listaverk á listaverkasafni Vestmannaeyjabæjar

Þessa fallega handlitaða ljósmynd af Klettinum mun vera eftir sjálfan Loft Guðmundsson er þekktastur var sem brautryðjandi íslenskrar kvikmyndagerðar. Loftur ...

Langa safnahelgin í Eyjum 3. - 7. nóvember 2011

Hér má sjá glæsilega dagskrá Safnahelgarinnar í Vestmannaeyjum.

Málverkasýning í Einarsstofu

Nú stendur yfir sýning listamannsins Konstantinos Zaponidis "A dream come true" í Einarsstofu Safnahúsinu.

Sagnheimar - lifandi safn?

Opinn hádegisfundur í Sagnheimum, byggðasafni, föstudaginn 14. október kl. 12:10 í boði Þekkingarseturs Vestmannaeyja 

Sumarlesturinn

Nú hefur starfsfólki Bókasafnsins loksins tekist að telja saman allar bækurnar sem krakkarnir lásu í sumarlestrarátakinu.

Gosmyndir

Viktor Sigurjónsson færði safninu að gjöf "slides" myndir sínar frá því í Eldgosinu í Eyjum.

Haraldarvaka í Einarsstofu.

100 ára fæðingardags Haraldar Guðnasonar bókavarðar verður minnst í Einarsstofu í anddyri Safnahúss sunnudaginn 2. október kl. 15. Í tilefni dagsins ...

Gjöf til Vestmannaeyja.

Hinn 14. september sl. hringdi Anna Snjólaug Haraldsdóttir til okkar á safninu og spurði hvort við vildum þiggja að gjöf ...

Haraldarvaka í Safnahúsi

Í tilefni þess að Haraldur Guðnason hefði orðið 100 ára um mánaðamótin næstu efnir starfsfólk Safnahúss í samstarfi við Sögusetur ...