Fréttir

Enn ein vel heppnuð dagskráin í Einarsstofu.

Á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl sl. var opið hús í Einarsstofu í Safnahúsi. Tilefnið var að þann dag hefði Sveinn ...

Bókasafn Vestmannaeyja 150 ára

Vegna eindreginna óska hefur frestur til að skila inn tillögum að merki Bókasafns Vestmannaeyja verið framlengdur til 1. maí nk. Vegna ...

Sumardagurinn fyrsti í Einarsstofu

 Á fimmtudag, Sumardaginn fyrsta, verður opið hús í Einarsstofu í Safnahúsinu kl. 13-17. Tilefnið er að þann dag eru rétt ...

Sýning Ragnars í Einarsstofu

 Sýning Ragnars Engilbertssonar í Einarsstofu sem opnaði á skírdag lýkur nú á miðvikudag, 18. apríl. Myndirnar eru allar til sölu. 

Dymbilvika og páskar í Safnahúsi

 Hin árlega páskasýning er að þessu sinni helguð Eyjalistamanninum Ragnari Engilbertssyni. Ragnar er fæddur 15. maí 1924, sonur hjónanna Engilberts Gíslasonar ...

Vinir í vestri - erindi í Einarsstofu og stofnun starfshóps Eyjamanna

 Atli Ásmundsson, aðalræðismaður í Winnipeg flytur erindi um líf og starf meðal vestur Íslendinga í Kanada. Fáir þekkja samfélagið vestra ...

Velkomin sértu, góa mín

 Góa er fornt heiti á næstsíðasta mánuði vetrar og hefst jafnan á sunnudegi í átjándu viku vetrar eða á tímabilinu ...

Eldgos - aflvaki sagna og sigra

 Nú stendur yfir sýning í Einarsstofu. 

Sagnheimar, byggðasafn - kvikmyndaveisla

 Næstu þrjár helgar ætla Sagnheimar, byggðasafn að sýna valdar myndir úr frábæru heimildamyndasafni Páls Steingrímssonar  (KVIK kvikmyndagerð). Myndirnar verða sýndar á ...

Þrettándasýning í Einarsstofu.

 Á fimmtudeginum 5. janúar opnaði Sigurdís Harpa Arnarsdóttir sýningu á verkum sínum í Einarsstofu í anddyri Safnahúss. Sýningin var liður ...

Þrettándagleðin

  Hér má sjá stórglæsilega dagskrá þrettándagleðinnar. 

Myndir fyrir áramótin.

Á Bókasafninu er til mikið af DVD myndum og sígildum VHS myndum. VHS myndirnar eru fríar en DVD leigjast á ...

Jólin eru bókahátíð Íslendinga

Það sjáum við vel hér á Bókasafninu.

MÁLVERKASÝNING opnar í Einarsstofu í anddyri Safnahússins

 fimmtudaginn 15.12.2011 kl. 16  

Bréfamaraþon Amnesty á Bókasafninu

Við á Bókasafninu höfum undanfarið tekið þátt í bréfamaraþoni Amnesty og verðum með fram að næstu helgi.

Jólaratleikur

Sagnheimar, Byggðasafn er opið á laugardögum á aðventunni kl. 13-16 

Biblían og Gísli Þorsteinsson í Einarsstofu

Ekki er lítið lagt undir í Einarsstofu á aðventunni, að tefla saman hinni helgu bók í ólíkum útgáfum og gömlum ...

Aðventan í Safnahúsinu

Safnahúsið hefur nú verið jólaskreytt.

Bókamarkaðurinn í Boston

Á bókamarkaðinum í Boston er mikið úrval allskonar bóka.

Enn ein glæsileg myndlistarsýningin í Einarsstofu.

Þann 18. nóvember sl. opnaði JÚNÍUS MEYVANT sölusýningu í anddyri Safnahússins, Einarsstofu.