Fréttir

Öskudagur 2006 í Safnahúsi

Mörg börn lögðu leið sína í Safnahúsið á Öskudaginn og sungu ýmiss lög fyrir starfsmenn safnsins og fengu góðgæti að ...

100 ár frá því að vélbátaútgerð hófst í Vestmannaeyjum

Um þessar mundir eru liðin 100 ár frá því að vélbátaútgerð hófst í Vestmannaeyjum. Af því tilefni er efnt til ...

Afkomendur Einars Sigurðssonar útgerðarmanns og Svövu Ágústsdóttir, konu hans gáfu einnig Vestmannaeyjabæ brjóstmyndir af þeim í gær 7. febrúar.

Í gær 7. febrúar gáfu afkomendur Einars Sigurðssonar útgerðarmanns og Svövu Ágústsdóttir, konu hans, einnig Vestmannaeyjabæ brjóstmyndir af Einari og Svövu.

Þær ...

Listaverk gefið af afkomendum Einars Sigurðssonar útgerðarmanns og Svövu Ágústsdóttir, konu hans

Afkomendur Einars Sigurðssonar, útgerðarmanns frá Vestmannaeyjum, og Svövu Ágústsdóttir konu hans gáfu Vestmannaeyjabæ listaverk í dag 7. febrúar í minningu þeirra ...

Bátslíkön gefin á Byggðasafnið

Fyrir skömmu barst Byggðasafni að gjöf tvö bátslíkön smíðuð af Einari Guðmundssyni frá Málmey. Ættingjar Einars gáfu safninu líkönin.  Þau eru af nýsköpunartogaranum ...

Jólaball í Safnahúsi í storminum í dag!

Í dag kl. 14. var haldið jólaball í Safnahúsinu, nánar tiltekið á Byggðasafninu. Fyrst var lesin jólasaga í gömlu stofunni ...

Jólaball í Safnahúsi

Jólaball verður haldið í Safnahúsinu fimmtudaginn 8. desember kl. 14.00. Það verður dansað í kringum jólatré við undirspil. Einnig verður ...

Jól á Byggðasafni og Bókasafni

Söfnin opin um helgina. Hvernig voru jólin og undirbúningurinn hérna áður fyrr. Frásagnir og upplestur á jólaefni á laugardag og ...

Bókmenntakynning
Í kvöld fimmtudaginn 17.
nóvember kl. 20.00 í Safnahúsinu
verða Gerður Kristný og Thelma með upplestur úr bókinni:
Myndin af pabba: Saga ...

Norræna bókasafnsvika - Í ljósaskiptunum 14. nóv. - 19. nóv.

Á ferð í norðri 2005
1258 Bókasöfn á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndunum, taka þátt í þessari árlegu bókasafnsviku.

Dagskrá á Bókasafni Vestmannaeyja:
14. nóvember ...

Nótt safnanna 11. og 12. nóvember 2005

Föstudagur 11. nóvember
Nótt safnanna verður haldin í annað sinn núna um næstu helgi. Dagskráin er fjölbreytt og ættu allir að ...

Gísli J. Ástþórsson farandssýning frá Bókasafni Kópavogs

Farandsýning um líf og starf Gísla J. Ástþórssonar blaðamanns, rithöfundar og teiknara, stendur nú yfir í Safnahúsinu, var hún fyrst ...

Opnun ljósmyndarsýningar Jóhanns Stígs

Opnun ljósmyndasýningarinnar "Sumar með Jóhanni Stíg" að morgni 17. júní tókst vel í blíðskaparveðri og sumarblíðu. Allmargir komu á ...

Sumar í myndum Jóhanns Stígs

Ljósmyndasafn Vestmannaeyja opnar sýningu á ljósmyndum Jóhanns Stígs Þorsteinssonar föstudaginn 17. júní til 31. ágúst 2005 í Safnahúsi.
Jóhann Stígur Þorsteinsson ...

Sumaropnun á Bókasafni Vestmannaeyja
Frá 15. maí til 15. september 2005.
Mánudaga til fimmtudaga kl. 10.00-18.00.
Föstudaga kl. 10.00-17.00.

Síðasta laugardagsopnun á Bókasafninu

Á morgunn laugardag 14. maí verður síðasta laugardagsopnun á Bókasafninu á bili. SUMAROPNUN Á BÓKASAFNI er sem hér segir: frá ...

SUMAROPNUN FRÁ 14. MAÍ TIL 15. SEPTEMBER 2005

BYGGÐASAFN VESTMANNAEYJA
Opið alla daga frá kl. 11.00. til 17.00
Upplýsingar í síma 481-1194 og gsm 863-8963
byggdasafn@vestmannaeyjar.is FISKA- OG NÁTTÚRUGRIPASAFN ...

Sögustund í sumarfrí

Á morgunn fimmtudag 12. maí verður síðustu sögustundirnar í bili. Það verður byrjað aftur í haust.

Ársskýrslur safnanna í Safnahúsi

Ársskýrslur Bókasafns, Byggðasafns og Héraðsskjalasafns fyrir 2004.

Stórgjöf til Ljósmyndasafns Vestmannaeyja

Ljósmyndasafni Vestmannaeyja barst vegleg gjöf í gær frá Ragnari Sigurjónssyni eða Ragga Sjonna eins og hann er oftast nefndur. Hann ...