Fréttir
Ormurinn stækkar og stækkar
Sumarlesturinn fer afar vel af stað og krakkarnir svaka duglegir að lesa.
Lestrarátak í 5.bekk vorið 2011
Dagana 28.apríl - 20.maí s.l. tóku 5.bekkingar í GRV þátt í lestrarátaki í samvinnu við Bókasafn Vestmannaeyja. Að átakinu loknu ...
Sumarlestur
Miðvikudaginn 1.júní s.l. hófst sumarlestrarátak hjá okkur á bókasafninu og er óhætt að segja að viðtökurnar hafi verið langt umfram ...
Opnun á sýningu Ásmundar Guðmundssonar í Einarsstofu
Á sjómannadaginn, 5.júní s.l. var opnuð sýning á tréskurði Ásmundar Guðmundssonar í Einarsstofu, í anddyrir Safnahúss Vestmannaeyja. Hér má sjá myndir ...
Útskurður Ásmundar Guðmundssonar í Einarsstofu
Á sjómannadaginn þann 5.júní kl. 15:00 opnar í Einarsstofu í anddyrir Safnahússins sýning á útskurði Ásmundar Guðmundssonar. Um er að ...
Sýning á verkum Axels Einarssonar um páskana
Hér má sjá myndir af nokkrum verka hans.
Um páskana sýndum við listaverk úr fórum bæjarbúa eftir Axel Einarsson er fæddist ...
Skráning á listaverkum eftir Axel Einarsson (1896-1974)
Við leitum að listaverkum eftir Axel Einarssoner fæddist að Garðhúsum 1897. Af því tilefni sýnum við nokkrar myndir eftir Axel ...
Bókasafnið - Heilsulind hugans
Upplýsing félag bókasafns- og upplýsingafræða í samvinnu við bókasöfnin í landinu gengst fyrir BÓKASAFNSDEGI.
Blik. Fjársjóður á heimaslóð
Málþing í Einarsstofu í Safnahúsinu laugardaginn 26. mars kl. 14-16
Er þetta ekki í Bliki?
Málþing til heiðurs Þorsteini Þ. Víglundssynilaugardaginn 26. mars kl 14 - 16:30