Fréttir

Árni Árnason símritari

Í tilefni þess að laugardaginn 13. október eru rétt 50 ár frá því Árni Árnason símritari andaðist er boðið upp ...

Húsin í hrauninu

Viska fagnar tíu ára starfsafmæli í janúar 2013 og efnir til kynningar laugardaginn 6. október kl. 16-17 í Einarsstofu Safnahúss. ...

Sýning til heiðurs Jóni Björnssyni í Einarsstofu

Föstudaginn 21. september verður Jón Björnsson fræðiritahöfundur borinn til grafar. Vert er að minnast Jóns í Safnahúsi Vestmannaeyja þar sem ...

Skólabyrjun

Í vikunni komu hressir krakkar úr 1.bekk í heimsókn á safnið til að fá afhent fyrsta bókasafnskortið sitt.

Óskar Björgvinsson ljósmyndari - líf og starf

Laugardaginn 8. september verður Óskars minnst í Einarsstofu en 5. september 2012 voru rétt 70 ár liðin frá fæðingu hans. ...

Sumarlestrinum líkur á morgun

og því þurfa allir bókaormarnir okkar að skila til okkar lestrarhestunum á morgun föstudaginn 31.ágúst.

Sumarlestur á Bókasafninu 2012

Það hefur nú verið frekar rólegt á Bókasafninu eftir Þjóðhátíð. Þau halda okkur þó við efnið lestrarhestarnir sem taka þátt ...

Guðni Agnar Hermansen

Í Einarsstofu eru nú sýnd nokkur verka Guðna A. Hermansen en alls eru 16 verka hans í eigu Listasafns Vestmannaeyja.

Tyrkjaránsganga og dagskrá við Skansinn.

Þann 19. júlí s.l. voru rétt 385 ár liðin frá því Tyrkir yfirgáfu Vestmannaeyjar með 242 fanga innanborðs og höfðu þá ...

Tyrkjaránsdagar fimmtudaginn 19.júlí

Í tilefni þess að 385 ár eru liðin frá Tyrkjaráninu efnir Sögusetur 1627 til sögugöngu og dagskrár fimmtudaginn 19.júlí 

Afmælishátíð í Safnahúsi

Samfelld afmælishátíð í Safnahúsi dagana 30. júní - 8.júlí 2012 í tilefni af 150 ára afmæli Bókasafns Vestmannaeyja og 80 ...

Undirbúningur afmælishátíðar í Safnahúsi.

Starfsfólk Safnahúss hefur í nógu að snúast þessa dagana við undirbúning 150 ára afmælis Bókasafns Vestmannaeyja og 80 ára afmælis ...

Þjóðhátíðardagurinn í Safnahúsinu

Opið verður í Sagnheimum kl. 11-17 og í Einarsstofu verður sýningin „Bókaveröld barnsins“. Börn úr Grunnskóla Vestmannaeyja lýsa uppáhalds bókinni ...

Sumarlestur 2012

Í sumar verður aftur boðið upp á sumarlestur fyrir nemendur í 1.-5.bekk

Sjómannadagshelgin 1.-3.júní 2012 í safnahúsi

Dagskrá í tilefni af væntanlegri útgáfu á úrvali verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Styrkt af Menningarráði Suðurlands.

Opnunartími Safnahúss í sumar

 Sagnheimar - Byggðasafn opið alla daga frá 11 - 17.Bókasafnið er opiðmán. - fim. 10 - 18 og fös.10 - 17 ...

Sumaropnun í Sagnheimum 12.maí

Undirbúningur sumaropnunar er nú á fullu.  Góður gestur kemur frá Síldaminjasafni Íslands á Siglufirði, Rósa Margrét Húnadóttir þjóðfræðingur,og fjallar um ...

Engilbert í Einarsstofu.

Í framhaldi af sýningu á verkum Ragnars Engilbertssonar sýnum við nú valdar myndir úr eigu Vestmannaeyjabæjar eftir föður Ragnars, Engilbert ...

Enn ein vel heppnuð dagskráin í Einarsstofu.

Á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl sl. var opið hús í Einarsstofu í Safnahúsi. Tilefnið var að þann dag hefði Sveinn ...