Árni Árnason símritari
Í tilefni þess að laugardaginn 13. október eru rétt 50 ár frá því Árni Árnason símritari andaðist er boðið upp ...
Í tilefni þess að laugardaginn 13. október eru rétt 50 ár frá því Árni Árnason símritari andaðist er boðið upp ...
Viska fagnar tíu ára starfsafmæli í janúar 2013 og efnir til kynningar laugardaginn 6. október kl. 16-17 í Einarsstofu Safnahúss. ...
Föstudaginn 21. september verður Jón Björnsson fræðiritahöfundur borinn til grafar. Vert er að minnast Jóns í Safnahúsi Vestmannaeyja þar sem ...
Í vikunni komu hressir krakkar úr 1.bekk í heimsókn á safnið til að fá afhent fyrsta bókasafnskortið sitt.
Laugardaginn 8. september verður Óskars minnst í Einarsstofu en 5. september 2012 voru rétt 70 ár liðin frá fæðingu hans. ...
og því þurfa allir bókaormarnir okkar að skila til okkar lestrarhestunum á morgun föstudaginn 31.ágúst.
Það hefur nú verið frekar rólegt á Bókasafninu eftir Þjóðhátíð. Þau halda okkur þó við efnið lestrarhestarnir sem taka þátt ...
Í Einarsstofu eru nú sýnd nokkur verka Guðna A. Hermansen en alls eru 16 verka hans í eigu Listasafns Vestmannaeyja.
Þann 19. júlí s.l. voru rétt 385 ár liðin frá því Tyrkir yfirgáfu Vestmannaeyjar með 242 fanga innanborðs og höfðu þá ...
Í tilefni þess að 385 ár eru liðin frá Tyrkjaráninu efnir Sögusetur 1627 til sögugöngu og dagskrár fimmtudaginn 19.júlí
Samfelld afmælishátíð í Safnahúsi dagana 30. júní - 8.júlí 2012 í tilefni af 150 ára afmæli Bókasafns Vestmannaeyja og 80 ...
Starfsfólk Safnahúss hefur í nógu að snúast þessa dagana við undirbúning 150 ára afmælis Bókasafns Vestmannaeyja og 80 ára afmælis ...
Opið verður í Sagnheimum kl. 11-17 og í Einarsstofu verður sýningin „Bókaveröld barnsins“. Börn úr Grunnskóla Vestmannaeyja lýsa uppáhalds bókinni ...
Dagskrá í tilefni af væntanlegri útgáfu á úrvali verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Styrkt af Menningarráði Suðurlands.
Sagnheimar - Byggðasafn opið alla daga frá 11 - 17.Bókasafnið er opiðmán. - fim. 10 - 18 og fös.10 - 17 ...
Undirbúningur sumaropnunar er nú á fullu. Góður gestur kemur frá Síldaminjasafni Íslands á Siglufirði, Rósa Margrét Húnadóttir þjóðfræðingur,og fjallar um ...
Í framhaldi af sýningu á verkum Ragnars Engilbertssonar sýnum við nú valdar myndir úr eigu Vestmannaeyjabæjar eftir föður Ragnars, Engilbert ...
Á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl sl. var opið hús í Einarsstofu í Safnahúsi. Tilefnið var að þann dag hefði Sveinn ...