Fréttir

Framkvæmdir

Nú standa yfir framkvæmdir á Bókasafninu. Við biðjumst velvirðingar á ónæðinu vegna þessa. 

Öskudagur í Safnahúsi

Líf og fjör

Alltaf nóg að gera í Safnahúsi

Stjörnuskoðun, fræðsluerindi um Marsjeppann og Allir í bátana 1973

Afraksturinn af Húsin í hrauninu

Miðvikudaginn 23. janúar, þegar 40 ár voru liðin frá upphafi eldgosins á Heimaey, var afrakstur námskeiðisins „Húsin í hrauninu“ afhentur ...

Heimaeyjargosið í Safnahúsi Vestmannaeyja

Í Safnahúsi Vestmannaeyja er þess nú minnst með fjölbreytilegum sýningum að 40 ár eru frá upphafi Heimaeyjargossins.

Ný bók um gosið í Heimaey

Í tilefni af því að 40 ár eru liðin frá eldgosinu á Heimaey þann 23.janúar n.k. gefur bókaútgáfan Hólar út ...

Viðurkenningar Eyjafrétta fyrir árið 2012

Kári Bjarnason forstöðumaður bókasafnsins fékk Fréttapýramídann fyrir framlag til menningarmála í Vestmannaeyjum 2012

Dagskrá þrettándahátíðar álfa, trölla og jólasveina

Dagskrá Þrettándahelgarinnar í Vestmannaeyjum er stórglæsileg að vanda og margir viðburðir í Safnahúsinu.Tveir fyrir einn á öll söfnin og frítt ...

Útgáfuteiti

Í Safnahúsi, Sagnheimum, byggðasafni laugardaginn 8.desember kl.13-14:30

Sýning Steinunnar Einarsdóttur í Einarsstofu

Steinunn Einarsdóttir listmálari var með sýningu í Einarsstofu í tilefni af 150 ára afmæli Bókasafns Vestmannaeyja og færði safninu þetta fallega verk ...

Hannes lóðs og sjómennska fyrri tíma

Í tilefni þess að um þessar mundir eru 160 ár frá fæðingu Hannesar lóðs verður dagskrá til heiðurs hans og um sjómennsku ...

Oddgeirsdagurinn

Föstudaginn 16.nóvember s.l. var Oddgeirsdagurinn haldinn hátíðlegur í Einarsstofu - Safnahúsinu, en Bókasafnið og Tónlistaskólinn stefna á að gera þetta ...

Undurfagra ævintýr

Sýning um líf og starf Oddgeirs Kristjánssonar í Safnahúsi föstudaginn 16.nóvember kl. 17:00 - 18:00

Laust starf á Bókasafninu.

Auglýst er eftir starfsmanni á Bókasafni Vestmannaeyja.

Safnahelgi á Suðurlandi

Stórglæsileg dagskrá í Vestmannaeyjum.

Jólaföndur

Í dag eru réttir 2 mánuðir til jóla og því tímabært fyrir þá sem ætla að föndra jólaskraut eða jólagjafir ...

Árna símritara minnst í Einarsstofu.

Á laugardaginn 13.október sl. var þess minnst í Einarsstofu í Safnahúsi Vestmannaeyja að rétt 50 ár voru liðin frá andláti ...

Árni Árnason símritari

Í tilefni þess að laugardaginn 13. október eru rétt 50 ár frá því Árni Árnason símritari andaðist er boðið upp ...

Húsin í hrauninu

Viska fagnar tíu ára starfsafmæli í janúar 2013 og efnir til kynningar laugardaginn 6. október kl. 16-17 í Einarsstofu Safnahúss. ...

Sýning til heiðurs Jóni Björnssyni í Einarsstofu

Föstudaginn 21. september verður Jón Björnsson fræðiritahöfundur borinn til grafar. Vert er að minnast Jóns í Safnahúsi Vestmannaeyja þar sem ...