Heimaeyjargosið í Safnahúsi Vestmannaeyja

24.01.2013
Í Safnahúsi Vestmannaeyja er þess nú minnst með fjölbreytilegum sýningum að 40 ár eru frá upphafi Heimaeyjargossins.
Einarsstofa: Hjálmar R. Bárðarson, ljósmyndarsýning: Heimaey í svarthvítu.
Kristinn Benediktsson, ljósmyndasýning, Heimaeyjargosið.
Sýning frá Héraðsskjalasafni og Bókasafni í skápum.
Stigagangur: Gosverk barna í Grunnskóla Vestmannaeyja.
Sagnheimar: Gosverk barna í Grunnskóla Vestmannaeyja.
Sagnheimar/Pálsstofa. Sigurgeir Jónasson, ljósmyndasýning: Flóttinn frá Heimaey.
Skráning og sýnishorn úr heimildasöfnuninni: Bátsferðin mín gosnóttina 1973.
Aukinn opnun á Sagnheimum – Byggðasafni vegna Gossýninga
fimmtudag og föstudag kl. 10-17
laugardag og sunnudag kl. 13-16
Allir hjartanlega velkomnir!