Fréttir
Búdapest sýnir bútasaum í Einarsstofu
Þangað til þeir sjá hvað margt fallegt verður til , segir forsvarsmaður klúbbsins
Sýning á verkum Jóhönnu Jésefínu Erlendsdóttir frá Ásbyrgi opnuð á hvítasunnudag
Það segir sonardóttir hennar Jóhanna Hermansen
Eyjakonur í íþróttum í 100 ár
Hér komu mömmur með úrklippubækur sterkar inn, segir Helga Hallbergsdóttir sem á heiður af sýningunni
Skemmtileg og fræðandi dagskrá í Sagnheimum
Sýningin er afar faglega unnin og skemmtilega sett upp af Helgu Hallbergsdóttur
Athyglisverðar niðurstöður Þórhildar Ólafsdóttur íþróttafræðings
Getur mótað skoðanir og viðhorf einstaklinga til kvennaknattspyrnu
Eyjakonur í íþróttum
Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Eyjakonur í íþróttum í eitt hundrað ár. Sýningin opnar á íslenska safnadeginum, sunnudaginn 17. ...
Stórskemmtileg sýning Sísíar í Einarsstofu
Tók nokkur þúsund myndir. Valdi 218 myndir af 419 konum
Sagnamenn í Safnahúsi á Degi bókarinnar
Virtasti fræðimaðurinn, þekktasti sagnaþulurinn og skáldið og loks ég.Fóru allir á kostumEiga allir sinn þátt í að rækta sagnarfinn sem ...
100 ár frá því konur fengu fyrst kosningarétt
Úr fórum kvenna er átaksverkefni um söfnun heimilda
Sísí Högna með ljósmyndasýningu
Ljósmyndir af 400 Eyjakonumsýningin opnar fimmtudaginn 30 apríl kl.17.00
Dagur bókarinnar
Komið þið sæl.Um leið og við óskum ykkur gleðilegs sumars viljum við benda á málþing í Einarsstofu um sagnaarfinn okkar ...