Fréttir

Örlagasaga Guðríðar og Hallgríms í flutningi Steinunnar

" Hvort heldur áhorfendur þekktu vel eða illa til sögu Guðríðar og Hallgríms var ekki annað hægt en að hrífast ...

Vestmannaeyjar eru áberandi viðfangsefni á sýningunni

 Kjuregej Alexandra Árgúnova verður með sýningu á verkum sínum í Einarsstofu Goslokahelgina frá 3. til 13. júlí. Þar sýnir hún ...

Gunnhildur Hrólfsdóttir kynnti bók sína " Þær þráðinn spunnu "

 Þeir voru í embættum sem veittu áhrif og völd.   Konur sáu um heimili.  Vöktu yfir veikum börnum.  Á þeirra ...

Þorkell Sigurjónsson kom færandi hendi

" Var staddur í Gallerí Fold fyrir algjöra tilviljun þegar myndin kom inn "Mér og fjölskyldu minni er það sönn ...

Kjuregej Alexandra Argúnova í Einarsstofu um Goslok

 Á föstudaginn, 3. júlí kl. 17 bjóða Listvinir Safnahúss til  veislu  er sýningin „Lofsyngjum jörðina“ verður opnuð. Þar sýnir Alexandra ...

Konný sýnir á sér nýja hlið sem listamaður

 Í allt sýndi Konný um 40 myndir, mest  olíumálverk á striga en þarna var líka að finna nokkrar kolateikningar. Er ...

Bjartey Gylfa sýnir í Einarsstofu

 Myndir Bjarteyjar eru fallegar og lýsa væntumþykju á viðfangsefninu sem er Vestmannaeyjar. Bjartey var bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2013

Teikningar Jóhönnu sýndar í Einarsstofu

 Á sýningunni voru dregin fram 15 æskuverk Jóhönnu sem sýna að hún hefur verið ótrúlega efnileg. Í ávarpi Kára Bjarnasonar ...

Dóra Björk framkvæmdastjóri IBV íþróttafélags

 Í fyrstu stjórn kvennadeildar Þórs 

Búdapest sýnir bútasaum í Einarsstofu

 Þangað til þeir sjá hvað margt fallegt verður til , segir forsvarsmaður klúbbsins

Eyjakonur í íþróttum í 100 ár

Hér komu mömmur með  úrklippubækur sterkar inn, segir Helga Hallbergsdóttir sem á heiður af sýningunni

Skemmtileg og fræðandi dagskrá í Sagnheimum

 Sýningin er afar faglega unnin og skemmtilega sett upp af Helgu Hallbergsdóttur

Athyglisverðar niðurstöður Þórhildar Ólafsdóttur íþróttafræðings

 Getur mótað skoðanir og viðhorf einstaklinga til kvennaknattspyrnu

Eyjakonur í íþróttum

 Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Eyjakonur í íþróttum í eitt hundrað ár. Sýningin opnar á íslenska safnadeginum, sunnudaginn 17. ...

Stórskemmtileg sýning Sísíar í Einarsstofu

 Tók nokkur þúsund myndir.  Valdi 218 myndir af 419 konum

Sagnamenn í Safnahúsi á Degi bókarinnar

 Virtasti fræðimaðurinn, þekktasti sagnaþulurinn og skáldið og loks ég.Fóru allir á kostumEiga allir sinn þátt í að rækta sagnarfinn sem ...

Sturlungaöldin

 Einar Kárason segir frá atlögu sinni við Sturlungaöldina