Gaf málverk af Eyjum eftir Áka Gränz

Þorkell Sigurjónsson kom færandi hendi

01.07.2015
" Var staddur í Gallerí Fold fyrir algjöra tilviljun þegar myndin kom inn "
Mér og fjölskyldu minni er það sönn ánægja a færa Vestmannaeyingum að gjöf þetta skemmtilega olíumálverk af Heimaey.
 Skemmtileg tilviljun  var til þess a ég eignaist þessa góu mynd fyrir nokkrum vikum síðan,"sagði Þorkell Sigurjónsson, listunnandi með meiru þegar hann afhenti Kára Bjarnasyni, forstöðumanni Safnahúss, málverk af Vestmannaeyjum eftir Áka Gränz í síðustu viku.