Myndlistarsýning í Einarsstofu
Myndlistarsýning í Einarsstofu. Sýning listakvennanna Brynhildar Friðriksdóttur, Guðlaugar Ólafsdóttur og Steinunnar Einarsdóttur „Myndlist í kortum“ opnar í Einarsstofu kl. 14:00 hinn 1. desember n.k. Boðið ...
Myndlistarsýning í Einarsstofu. Sýning listakvennanna Brynhildar Friðriksdóttur, Guðlaugar Ólafsdóttur og Steinunnar Einarsdóttur „Myndlist í kortum“ opnar í Einarsstofu kl. 14:00 hinn 1. desember n.k. Boðið ...
Youtube-myndband frá Ljósmyndasýningu Jóa Myndó sunnudaginn 11. nóvember. https://www.youtube.com/watch?v=3gDRI3A5iE4
Ljósmyndasýning Jóa Myndó (Jóhannes Helgi Jensson) verður opnuð sunnudaginn 11. nóvember klukkan 13:00 í Safnahúsinu.
Nú höfum við sett inn Dagatal Safnahússins á heimasíðuna. Þar getur fólk kynnt sér hvað er framundan í Safnhúsinu. Kv. Starfsfólk Safnahússins
Krónan veitir Bókasafni Vestmannaeyja styrk til heimsókna barnabókahöfunda til Vestmannaeyja. Einnig hlýtur ÍBV styrk til Akademíu barna- og unglinga. Frétt Eyjafrétta: https://eyjafrettir.is/2018/11/06/bokasafnid-og-ibv-hljota-styrk-fra-kronunni/
Hér er tengill á Fésbókarsíðu listakonunnar Ellýjar Ármannsdóttur sem er nú með myndlistasýningu í Einarsstofu í Safnahúsinu. https://facebook.com/ellyarmanns
Ath! Smellið á myndina til að sjá alla auglýsinguna. Kveðja, starfsfólk Safnahússins.
Októbergleði í Safnahúsi og í Sagnheimum næstu 3 vikurnar. Hið rómaða Eyjahjarta býður upp á dagskrá í áttunda sinn sunnudaginn 7. ...
Hið árlega Eyjahjarta í Einarsstofu verður haldið sunnudaginn 7. október. Dagskráin er frá 13:00 til 15:00. Við hvetjum fólk til að ...
Uppskeruhátíð sumarlesturs á Bókasafninu. Hinn 5. júní sl. hófst sumarlestur Bókasafnsins með því að Dórótea úr Galdrakarlinum í Oz og Mary ...
Axel Einarsson, listamaðurinn í Safnahúsinu – málverk bætist við. Listvinir Safnahúss hafa undanfarin 7 ár staðið fyrir margháttuðum listsýningum í Einarsstofu. ...
Félagsmenn í Litku sýna vatnslitamyndir og olíumálverk í Einarsstofu í sumar. Opnar mánudaginn 16. júlí kl. 17:15. Litka er félag fólks á ...
Sunnudaginn 24. júní ritaði Íris Róbertsdóttir undir ráðningarsamning við bæjarstjórn Vestmannaeyja til næstu fjögurra ára. Það fór vel á því ...
Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar í dag. Ný bæjarstjórn kemur saman til síns fyrsta fundar í dag, fimmtudaginn 21. júní. Fundurinn verður ...