Fréttir

Ljósmyndasýning Jóa Myndó

Ljósmyndasýning Jóa Myndó (Jóhannes Helgi Jensson) verður opnuð sunnudaginn 11. nóvember klukkan 13:00 í Safnahúsinu.

Nýtt á heimasíðunni: Dagatal Safnahússins

Nú höfum við sett inn Dagatal Safnahússins á heimasíðuna. Þar getur fólk kynnt sér hvað er framundan í Safnhúsinu.   Kv. Starfsfólk Safnahússins

Bókasafnið og ÍBV hljóta styrk frá Krónunni

Krónan veitir Bókasafni Vestmannaeyja styrk til heimsókna barnabókahöfunda til Vestmannaeyja.  Einnig hlýtur ÍBV styrk til Akademíu barna- og unglinga.   Frétt Eyjafrétta: https://eyjafrettir.is/2018/11/06/bokasafnid-og-ibv-hljota-styrk-fra-kronunni/

Fésbókarsíða Ellýjar Ármannsdóttur

Hér er tengill á Fésbókarsíðu listakonunnar Ellýjar Ármannsdóttur sem er nú með myndlistasýningu í Einarsstofu í Safnahúsinu. https://facebook.com/ellyarmanns

Safnahelgin 1. - 4. nóvember 2018

Ath! Smellið á myndina til að sjá alla auglýsinguna.   Kveðja, starfsfólk Safnahússins.

Októbergleði í Safnahúsi og í Sagnheimum næstu 3 vikurnar.

Októbergleði í Safnahúsi og í Sagnheimum næstu 3 vikurnar. Hið rómaða Eyjahjarta býður upp á dagskrá í áttunda sinn sunnudaginn 7. ...

Eyjahjartað í Einarsstofu

Hið árlega Eyjahjarta í Einarsstofu verður haldið sunnudaginn 7. október. Dagskráin er frá 13:00 til 15:00. Við hvetjum fólk til að ...

Uppskeruhátíð sumarlesturs á Bókasafninu.

Uppskeruhátíð sumarlesturs á Bókasafninu. Hinn 5. júní sl. hófst sumarlestur Bókasafnsins með því að Dórótea úr Galdrakarlinum í Oz og Mary ...

Axel Einarsson, listamaðurinn í Safnahúsinu – málverk bætist við.

Axel Einarsson, listamaðurinn í Safnahúsinu – málverk bætist við. Listvinir Safnahúss hafa undanfarin 7 ár staðið fyrir margháttuðum listsýningum í Einarsstofu. ...

Félagsmenn í Litku sýna vatnslitamyndir og olíumálverk í Einarsstofu í sumar.

Félagsmenn í Litku sýna vatnslitamyndir og olíumálverk í Einarsstofu í sumar. Opnar mánudaginn 16. júlí kl. 17:15. Litka er félag fólks á ...

Nýr bæjarstjóri í Vestmannaeyjum.

Sunnudaginn 24. júní ritaði Íris Róbertsdóttir undir ráðningarsamning við bæjarstjórn Vestmannaeyja til næstu fjögurra ára. Það fór vel á því ...

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar.

  Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar í dag. Ný bæjarstjórn kemur saman til síns fyrsta fundar í dag, fimmtudaginn 21. júní. Fundurinn verður ...

Kvenréttindadagurinn 19. júní

Kvenréttindadagurinn 19. júní

Kötlumyndir Kjartans Guðmundssonar

Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar af Kötlugosinu 1918 eru núna aðgengilegar á heimasíðunni. http://safnahus.vestmannaeyjar.is/image/63                        Kjartan Guðmundsson 1885 - 1950

Sumardagurinn fyrsti 2018

 Sumardagurinn fyrsti 2018   Einarsstofa kl. 11.00 Skólalúðrasveitin leikur vel valin lög.Sigurvegarar Stóru upplestrarkeppninnar, þau Herborg Sindradóttir, Sara Dröfn ...

Bókasafnið verður lokað föstudaginn 13. apríl

Kæru viðskiptavinir Bókasafnsins!Nú er verið að vinna að því að skipta um ljós á Bókasafninu svo að hér er hálfmyrkt ...