Fréttir

Dagskrá Safnahelgar 2019 uppfært

  Dagskrá Safnahelgar 7.-17. nóvember 2019 uppfært   Fimmtudagur 7. nóvember kl. 17:00 í Einarsstofu, Safnahúsi. Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja opnar samsýninguna Í ...

Styttur bæjarins – Helga og Sigurgeir saman í Einarsstofu

  Styttur bæjarins – Helga og Sigurgeir saman í Einarsstofu   Hluti af sýningu Sigurgeirs Jónassonar í Einarsstofu klukkan 17.00 í dag eru ...

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. 7. sýning Einarsstofa, á laugardaginn kemur, kl. 13:00.

Jóna Heiða og Friðrik Björgvins sýna á laugardaginn   Nú er komið að sjöundu sýningunni í röðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt ...

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. 6. sýning Einarsstofa, á laugardaginn kemur, kl. 13:00.

Guðmundur Gísla og Pétur Steingríms sýna rúllandi myndir í Einarsstofu kl. 13.00 á laugardaginn 19. október   Viðtal við Guðmund Gísla Viðtal við Pétur Steingríms

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. 5. sýning Einarsstofa, á laugardaginn kemur, kl. 13:00.

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. 5. sýning   Bjarni og Friðrik sýna rúllandi myndir í Einarsstofu kl. 13.00 á laugardaginn 12. október. Einnig sýnir Friðrik ...

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. 4. sýning Einarsstofa, á laugardaginn kemur, kl. 13:00.

Sif í Geisla og Addi í London sýna rúllandi myndir í Einarsstofu kl. 13.00 á laugardaginn 5. október

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. 3. sýning Einarsstofa, á laugardaginn kemur, kl. 13:00.

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. 3. sýning Ruth, Konný og Sísí sýna rúllandi myndir í Einarsstofu kl. 13.00 á laugardaginn 28. sept.

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Einarsstofa, á laugardaginn kemur, kl. 13:00.

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Einarsstofa, á laugardaginn kemur, kl. 13:00. Rúllandi ljósmyndasýningar bæjarbúa halda áfram en um er að ræða ...

Óskar Pétur fyrstur í röð ljósmyndara í Einarssstofu

Óskar Pétur fyrstur í röð ljósmyndara í Einarssstofu:   Tók sínar fyrstu myndir á Kodak Instamatic á fermingardaginn Þeir eru ekki margir viðburðirnir í ...

Bjarni Jónasson gefur út bók – Að duga eða drepast

Bjarni Jónasson gefur út bók – Að duga eða drepast   Kynnt og til sölu í Einarsstofu á sunnudaginn kl. 13.00.   Bjarni Jónasson ...

Eyjasýn ehf. færir Ljósmyndasafni Vm. innanbæjarsjónvarpsefni

Eyjasýn ehf.  færir Ljósmyndasafni Vm.  innanbæjarsjónvarpsefni   Eyjasýn ehf. rak staðbundna sjónvarpsstöð í Eyjum frá 2001 samhliða öðrum rekstri eftir sameiningu Eyjaprents ...

Goslokahátíðin - Myndbönd frá Halldóri B. Halldórsyni

Myndbönd frá Goslokahátíðinni; tekin af Halldór B. Halldórsson kvikmyndara, eru nú aðgengileg hér á heimasíðunni. Myndböndin eru að finna hér.    

100 ára afmælissýning Vestmannaeyjakaupstaðar er nú aðgengileg á Heimaslóð.

Í tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli Vestmannaeyjabæjar ákvað afmælisnefnd að fela áhugahópi að gera sérstakan myndaannál þar sem ákveðnir atburðir í sögu ...

Nýr Herjólfur kominn heim.

Herjólfur IV er kominn heim Til hamingju Eyjamenn.   Kveðja, Starfsfólk Safnahús Vestmannaeyja   Ljósmyndir: Sigurgeir Jónasson og Viktor Pétur Jónsson  

Myndlistarsýning í Einarsstofu Óli á Stapa

Myndlistarsýning í Einarsstofu   Ólafur R. Sigurðsson - Óli á Stapa, Sýnir yfirlitsverk   Myndlistarsýning tileinkuð sjómönnum   Sýningin opnar fimmtudaginn 30. maí - uppstigningardag kl. ...

Kvikmyndahátíð 8. til 12. maí 2019

    Kvikmyndahátíð 8. til 12. maí 2019   Eyjamyndir og ný íslensk kvikmynd frumsýnd   Í tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli Vestmannaeyjabæjar er eyjaskeggjum og gestum ...

Eftirlýstir Íslendingar sýning í Einarsstofu myndband frá fyrirlestrinum ásamt eldra myndbandi um Gíslakletta

frá 28. apríl 2019 Saga og súpa í Sagnheimum Eftirlýstir Íslendingar á 17. og 18. öld Fyrirlesari: Daníel G. Daníelsson sagnfræðinemi Myndband á YouTube ►   Umfjöllun ...

Afmælissýningaröð í Einarsstofu í Safnahúsi 3. sýning

Afmælissýningaröð í Einarsstofu í Safnahúsi 3. sýning: Karlar á Listasafni Vestmannaeyja Sýningin er opin 5.-16. apríl   Í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar ...