Listvinir Safnahúss
bjóða að þessu sinni upp á fjölbreytta myndlistarsýningu í samstarfi við Myndlistarfélag Vestmannaeyja. Um er að ræða samsýningu 9 einstaklinga úr ...
bjóða að þessu sinni upp á fjölbreytta myndlistarsýningu í samstarfi við Myndlistarfélag Vestmannaeyja. Um er að ræða samsýningu 9 einstaklinga úr ...
Með vetraropnun á Bókasafni Vestmannaeyja bjóðum við að nýju uppá ljósmyndadag í Safnahúsinu alla fimmtudaga kl. 13 - 16.
Ég fór í morgun til hennar Erlu í Eymundsson með alla kjörseðlana úr valinu á bestu barnabókinni 2013 en Eymundsson gefur ...
Nú stendur yfir á Bókasafninu kosning á bestu barnabókinni sem út kom á árinu 2012. Almennings og skólabókasöfn landsins verðlauna árlega ...
Á Bókasafni Vestmanneyja verður ýmislegt gert til hátíðabrigða í tilefni af Bókasafnsdeginum 2013100 bestu handbækurnarHamingjan sanna2 fyrir 1 á Bókamarkaðinum ...
Í tilefni af útgáfu bókarinnar "Íþróttafélagið Þór Vestmannaeyjum í 100 ár" mun Sigurgeir Jónsson kynna nýútkomna bók og Áki Heinz ...
Sunnudaginn 1.september s.l. var í Alþýðuhúsinu dagskrá tileinkuð Magnúsi Jónssyni frá Sólvangi í tilefni af útgáfu á kvæðasafni hans Þegar ...
Sunnudaginn 1. september kl. 13-14 verður á fæðingardegi Magnúsar kynnt ný bók með úrvali ljóða hans.
Það er tilvalið að sækja sér DVD eða VHS myndir á Bókasafnið fyrir Þjóðhátíðina því þeir sem leigja mynd í ...
Í þessum mánuði eru 386 ár liðin frá því að 242 Vestmannaeyingar voru fluttir nauðugir til skips og áttu fyrir ...
Laugardaginn næsta, 29. júní kl. 11 - 13 verður boðið upp á notalega stund í Golfskálanum. Þar verður unnt að ...
Ljósmyndasýning systranna Kristínar og Konnýjar í Einarsstofu í Safnahúsi Vestmannaeyjabæjar
Á þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu eins ástsælasta skálds Vestmannaeyinga, Árna Guðmundssonar betur þekktur sem Árni úr ...
Sagnheimar, byggðasafn byrjar hádegisfyrirlestraröð sína að þessu sinni "Saga og súpa í Sagnheimum" á kvennréttindadaginn 19. júní kl. 12.
Í tilefni 17.júní bregðum við upp myndum af fyrstu forsetaheimsókninni er Sveinn Björnsson sótti Vestmannaeyjar heim í ágúst 1944, stuttu ...
Sérstakur ljósmyndadagur hefur verið í Safnahúsi Vestmannaeyja á fimmtudögum kl. 11 - 16 þar sem bæjarbúar hafa aðstoðað okkur við ...
Listvinir Safnahúss vilja þakka þeim fjölmörgu bæjarbúum sem lánað hafa listaverk til sýninga í Einarsstofu undanfarna laugardaga.