Fréttir
Safnahelgin 3.-7. nóvember 2011
Bókalestur og viðburðir í Safnahúsi um Safnahelgina 3.-7. nóv.
Ný listaverk á listaverkasafni Vestmannaeyjabæjar
Þessa fallega handlitaða ljósmynd af Klettinum mun vera eftir sjálfan Loft Guðmundsson er þekktastur var sem brautryðjandi íslenskrar kvikmyndagerðar. Loftur ...
Langa safnahelgin í Eyjum 3. - 7. nóvember 2011
Hér má sjá glæsilega dagskrá Safnahelgarinnar í Vestmannaeyjum.
Málverkasýning í Einarsstofu
Nú stendur yfir sýning listamannsins Konstantinos Zaponidis "A dream come true" í Einarsstofu Safnahúsinu.
Sagnheimar - lifandi safn?
Opinn hádegisfundur í Sagnheimum, byggðasafni, föstudaginn 14. október kl. 12:10 í boði Þekkingarseturs Vestmannaeyja
Sumarlesturinn
Nú hefur starfsfólki Bókasafnsins loksins tekist að telja saman allar bækurnar sem krakkarnir lásu í sumarlestrarátakinu.
Haraldarvaka í Einarsstofu.
100 ára fæðingardags Haraldar Guðnasonar bókavarðar verður minnst í Einarsstofu í anddyri Safnahúss sunnudaginn 2. október kl. 15. Í tilefni dagsins ...
Gjöf til Vestmannaeyja.
Hinn 14. september sl. hringdi Anna Snjólaug Haraldsdóttir til okkar á safninu og spurði hvort við vildum þiggja að gjöf ...
Haraldarvaka í Safnahúsi
Í tilefni þess að Haraldur Guðnason hefði orðið 100 ára um mánaðamótin næstu efnir starfsfólk Safnahúss í samstarfi við Sögusetur ...
Umsóknarfrestur er til 15.sept
Laust starf á Bókasafninu. Laust er til umsóknar starf bókavarðar við Bókasafn Vestmannaeyja. Um er að ræða 50% starf og er ...
Laust starf á Bókasafninu
Laust starf á Bókasafninu. Laust er til umsóknar starf bókavarðar við Bókasafn Vestmannaeyja. Um er að ræða 50% starf og er ...
Hvað verður hann stór?
Bókaormurinn er orðinn risastór og hlykkjast um alla barnadeildina og skríður nú eftir loftinu.
Bókasafnskerfið Gegnir lokaður 15.-18.ágúst
Því er gegnir.is óaðgengilegur, aðeins er hægt að fá lánað og skila á bókasafninu - ekki leita, safngögnum sem skilað ...
Útskurður Ásmundar aftur í Einarsstofu
Opið á Byggðarsafninu - Sagnheimum um helgina en lokað á Bókasafninu.
Mormónar í Sagnheimum
Um s.l. helgi var, í Sagnheimum, opnuð sýning um sögu íslenskra mormóna í Utahog á Íslandi 1851-1914.Af því tilefni var ...
Sagnheimar
Um Goslokahelgina var Byggðasafnið opnað aftur eftir gagngerar endurbætur, nú undir nafninu Sagnheimar.