Velheppnaðri Safnahelgi lokið
Dagskrá Safnahelgarinnar var vel sótt og hlutu allir viðburðirnir góða dóma gestanna.
Dagskrá Safnahelgarinnar var vel sótt og hlutu allir viðburðirnir góða dóma gestanna.
Heilmikil dagskrá í teilefni af Safnahelgi verður í Safnahúsinu um helgina. Risabókamarkaður, sýning á verkum Sveins Björnssonar, sýning Skjalasafnsins á ...
Dagskrá Safnahelgarinnar 2013 í Vestmannaeyjum er mjög metnaðarfull og fjölbreytileg.
Við minnum enn og aftur á ljósmyndasýninguna sem Hrefna Valdís og Jóna Björg, starfsmenn Ljósmyndasafns Vestmannaeyja, eru með í Ingólfsstofu ...
Þriðjudaginn 22. október ætlar Hrefna Valdís, starfsmaður Ljósmyndasafns Vestmannaeyja, að vera með sýningu á ljósmyndum úr safni Kjartans Guðmundssonar og ...
Um er að ræða fyrstu einkasýningu Soffíu og er ekki oft sem listamaðurinn bíður til áttræðs að koma fram með ...
Á degi íslenskrar náttúru, 16. september s.l., hlaut Páll Steingrímsson Jarðarberið, fjölmiðlaverðlaun Umhverfis- og auðlindaráðuneytis.
bjóða að þessu sinni upp á fjölbreytta myndlistarsýningu í samstarfi við Myndlistarfélag Vestmannaeyja. Um er að ræða samsýningu 9 einstaklinga úr ...
Með vetraropnun á Bókasafni Vestmannaeyja bjóðum við að nýju uppá ljósmyndadag í Safnahúsinu alla fimmtudaga kl. 13 - 16.
Ég fór í morgun til hennar Erlu í Eymundsson með alla kjörseðlana úr valinu á bestu barnabókinni 2013 en Eymundsson gefur ...
Nú stendur yfir á Bókasafninu kosning á bestu barnabókinni sem út kom á árinu 2012. Almennings og skólabókasöfn landsins verðlauna árlega ...
Á Bókasafni Vestmanneyja verður ýmislegt gert til hátíðabrigða í tilefni af Bókasafnsdeginum 2013100 bestu handbækurnarHamingjan sanna2 fyrir 1 á Bókamarkaðinum ...
Í tilefni af útgáfu bókarinnar "Íþróttafélagið Þór Vestmannaeyjum í 100 ár" mun Sigurgeir Jónsson kynna nýútkomna bók og Áki Heinz ...
Sunnudaginn 1.september s.l. var í Alþýðuhúsinu dagskrá tileinkuð Magnúsi Jónssyni frá Sólvangi í tilefni af útgáfu á kvæðasafni hans Þegar ...
Sunnudaginn 1. september kl. 13-14 verður á fæðingardegi Magnúsar kynnt ný bók með úrvali ljóða hans.
Það er tilvalið að sækja sér DVD eða VHS myndir á Bókasafnið fyrir Þjóðhátíðina því þeir sem leigja mynd í ...
Í þessum mánuði eru 386 ár liðin frá því að 242 Vestmannaeyingar voru fluttir nauðugir til skips og áttu fyrir ...