Sigurfinnur í Einarsstofu
Listvinir Safnahúss minna á að sýning Sigurfinns Sigurfinssonar í Einarsstofu stendur út desember.Sýningin er opin á virkum dögum kl. 10 ...
Listvinir Safnahúss minna á að sýning Sigurfinns Sigurfinssonar í Einarsstofu stendur út desember.Sýningin er opin á virkum dögum kl. 10 ...
Sagnheimar, byggðasafn eiga marga velunara innan sjómannastéttarinnar og er áhöfnin á Þórunni Sveinsdóttur VE þar engin undantekning. Er þeir komu ...
Kl. 12:00 - 13:00 Saga og jólagrautur í Sagnheimum. Kl. 13:00 - 16:00 Síðasti ljósmyndadagur ársins í Ingólfsstofu. Kl. 17:00 Opnun listaverkasýningar ...
Nú hafa starfsmenn safnsins staðið í stórræðum við að sækja allar jólabækurnar í geymslu og koma þeim í útlánasal.
Listvinir Safnahúss sýna verk eftir Steinunni Einarsdóttur í Einarsstofu, Safnahúsi.Sýningin opnar 28. nóvember kl. 17.Allir hjartanlega velkomnir
Í dag er síðasti séns að skoða sýningu á myndum Róberts Sigurmundssonar í Einarsstofu því á morgun, föstudaginn 22.nóvember, munu ...
Í tilefni af því að 50 ár eru liðin frá því að skipverjar á Ísleifi VE komu auga á neðansjávargos ...
Vestmannaeyjabær býður í kaffi og tertu í Surtseyjarstofu kl. 16:00 fimmtudaginn 14. nóvember.
Við minnum á nýjan opnunartíma hjá Sagnheimum en í nóvember verður opið mánudaga - föstudaga frá 13-15 og á laugardögum ...
Dagskrá Safnahelgarinnar var vel sótt og hlutu allir viðburðirnir góða dóma gestanna.
Heilmikil dagskrá í teilefni af Safnahelgi verður í Safnahúsinu um helgina. Risabókamarkaður, sýning á verkum Sveins Björnssonar, sýning Skjalasafnsins á ...
Dagskrá Safnahelgarinnar 2013 í Vestmannaeyjum er mjög metnaðarfull og fjölbreytileg.
Við minnum enn og aftur á ljósmyndasýninguna sem Hrefna Valdís og Jóna Björg, starfsmenn Ljósmyndasafns Vestmannaeyja, eru með í Ingólfsstofu ...
Þriðjudaginn 22. október ætlar Hrefna Valdís, starfsmaður Ljósmyndasafns Vestmannaeyja, að vera með sýningu á ljósmyndum úr safni Kjartans Guðmundssonar og ...
Um er að ræða fyrstu einkasýningu Soffíu og er ekki oft sem listamaðurinn bíður til áttræðs að koma fram með ...
Á degi íslenskrar náttúru, 16. september s.l., hlaut Páll Steingrímsson Jarðarberið, fjölmiðlaverðlaun Umhverfis- og auðlindaráðuneytis.
bjóða að þessu sinni upp á fjölbreytta myndlistarsýningu í samstarfi við Myndlistarfélag Vestmannaeyja. Um er að ræða samsýningu 9 einstaklinga úr ...
Með vetraropnun á Bókasafni Vestmannaeyja bjóðum við að nýju uppá ljósmyndadag í Safnahúsinu alla fimmtudaga kl. 13 - 16.