Fréttir

Vel heppnuð ráðstefna um afdrif mormóna og lútherskra í Utah

Laugardaginn 30. ágúst s.l. var ráðstefna í Alþýðuhúsinu um nokkra af þeim Vestmannaeyingum sem fluttust til Utah á seinni hluta ...

Afdrif mormóna og lútherskra í Utah

Ráðstefna í Alþýðuhúsinu kl. 13-15 laugardaginn 30. ágúst 2014.Rétt er að taka fram að fyrirlestrarnir eru fluttir á ensku.

Guðbrandsbiblía afhent

 Um helgina héldu afkomendur Lárusar Á. Ársælssonar og Ágústu Gísladóttur aldarminningu þeirra á lofti. Lárus var fæddur 9. maí en ...

Gunnar á Happastöðum í Einarsstofu

Í tilefni þess að s.l. laugardag, hinn 9. ágúst, voru rétt 100 ár liðin frá fæðingu Gunnars Kristbergs Sigurðssonar minnumst ...

Gleðilega Þjóðhátíð

Aukinn útlánstími á myndböndum og DVD diskum - Breyttur opnunartími í Safnahúsi.

Fundagerðabækur Jötuns

Auglýst er eftir týndum fundagerðabókum Sjómannafélagsins Jötuns frá árunum 1937 - 1945 og 1953 - 1960

Tyrkjaránsganga laugardaginn 19. júlí kl. 13

 Í minningu Tyrkjaránsins 1627 er boðið upp á sögugöngu og hefst hún við verslunina Kjarval, Goðahrauni 1.

Þjófstartað á Þjóðhátíð

Á laugardaginn 12. júlí kl. 14 opnar í Einarsstofu sögusýning um merki þjóðhátíðar 1970-2014 með dagskrá.

Halli heldur áfram að skanna

Næst Viðskiptablaðið og Fiskifréttir.

Leitað vísbendinga um byggingar frá fyrri öldum

Verkefnið er unnið að tilstuðlan Söguseturs 1627 í samstarfi við Sagnheima, byggðasafn og Sögufélag Vestmannaeyja ásamt Safnahúsinu. 

Englar og djöflar í Eyjum .

 Englar og djöflar í Eyjum. Ránið 1614 og ástæður þess . Helgi Þorláksson var með fróðlegan og skemmtilegan fyrirlestur í ...

Fréttir í 40 ár

 Laugardaginn 28. júní kl. 13:30 opna í Einarsstofu tvær sýningin " Fréttir í 40 ár" og "Vorið í Eyjum 2014." ...

Saga og súpa í Sagnheimum fimmtudaginn 19. júní kl. 12:00

Á kvennréttindadaginn mun Gunnhildur Hrólfsdóttir rithöfundur og sagnfræðingur kynna bók sína "Þær þráðinn spunnu"

Ása í Bæ minnst í Sagnheimum á sjómannadaginn

Vel heppnuð dagskrá þar sem Leikhúsbandið flutti nokkur lög og texta eftir Ása og Sigurgeir Jónsson sagði af kynnum sínum ...

Sjómannadagurinn 1. júní í Safnahúsi

Ási í Bæ og sjómennskan í Sagnheimum, byggðasafni kl. 16:00Sigurgeir Jónsson kennari segir sögur og af Ása í Bæ og ...

Uppfærsla á Gegni

Þessa dagana hefur staðið yfir uppfærsla á Bókasafnskerfinu Gegni sem hefur í för með sér takmarkanir á þeirri þjónustu sem ...

Ragnar Engilbertsson níræður

Fyrsti heiðurslistamaður Vestmannaeyja, Ragnar Engilbertsson, er 90 ára í dag. Í tilefni af því opnum við, í Einarsstofu, sýningu á ...

Þjóðbúningadagur í Sagnheimum, byggðasafni

Mikið er um að vera á lokadeginum í Sagnheimum.

Skemmtileg dagskrá um Ása í Bæ á Rás 2

Á danardægri Ása í Bæ, þann 1. maí s.l., var Sighvatur Jónsson með þátt um Ása á Rás 2. Dagskráin ...

Sölusýning Viðars Breiðfjörð

Á morgun, 1. maí kl. 14, opnar Viðar Breiðfjörð sölusýningu sína Málverk í maí. Sýningin er opin frá kl. 13 ...