Hörður Sigurgeirsson ljósmyndari
Með mikilli ánægju bjóðum við listamanninn með linsuna – Hörð Sigurgeirsson velkominn í Einars-stofu.
Með mikilli ánægju bjóðum við listamanninn með linsuna – Hörð Sigurgeirsson velkominn í Einars-stofu.
Í dag fagnar Sigurgeir Jónasson ljósmyndari 80 ára afmæli. Hann verður að heiman með fjölskyldunni fram undir hádegi á sunnudegi ...
Mánudaginn 8. september s.l. var bókasafnsdagurinn haldinn hátíðlegur um allt land.
Laugardaginn 30. ágúst s.l. var ráðstefna í Alþýðuhúsinu um nokkra af þeim Vestmannaeyingum sem fluttust til Utah á seinni hluta ...
Ráðstefna í Alþýðuhúsinu kl. 13-15 laugardaginn 30. ágúst 2014.Rétt er að taka fram að fyrirlestrarnir eru fluttir á ensku.
Um helgina héldu afkomendur Lárusar Á. Ársælssonar og Ágústu Gísladóttur aldarminningu þeirra á lofti. Lárus var fæddur 9. maí en ...
Í tilefni þess að s.l. laugardag, hinn 9. ágúst, voru rétt 100 ár liðin frá fæðingu Gunnars Kristbergs Sigurðssonar minnumst ...
Aukinn útlánstími á myndböndum og DVD diskum - Breyttur opnunartími í Safnahúsi.
Auglýst er eftir týndum fundagerðabókum Sjómannafélagsins Jötuns frá árunum 1937 - 1945 og 1953 - 1960
Í minningu Tyrkjaránsins 1627 er boðið upp á sögugöngu og hefst hún við verslunina Kjarval, Goðahrauni 1.
Á laugardaginn 12. júlí kl. 14 opnar í Einarsstofu sögusýning um merki þjóðhátíðar 1970-2014 með dagskrá.
Verkefnið er unnið að tilstuðlan Söguseturs 1627 í samstarfi við Sagnheima, byggðasafn og Sögufélag Vestmannaeyja ásamt Safnahúsinu.
Englar og djöflar í Eyjum. Ránið 1614 og ástæður þess . Helgi Þorláksson var með fróðlegan og skemmtilegan fyrirlestur í ...
Laugardaginn 28. júní kl. 13:30 opna í Einarsstofu tvær sýningin " Fréttir í 40 ár" og "Vorið í Eyjum 2014." ...
Á kvennréttindadaginn mun Gunnhildur Hrólfsdóttir rithöfundur og sagnfræðingur kynna bók sína "Þær þráðinn spunnu"
Vel heppnuð dagskrá þar sem Leikhúsbandið flutti nokkur lög og texta eftir Ása og Sigurgeir Jónsson sagði af kynnum sínum ...
Ási í Bæ og sjómennskan í Sagnheimum, byggðasafni kl. 16:00Sigurgeir Jónsson kennari segir sögur og af Ása í Bæ og ...
Þessa dagana hefur staðið yfir uppfærsla á Bókasafnskerfinu Gegni sem hefur í för með sér takmarkanir á þeirri þjónustu sem ...
Fyrsti heiðurslistamaður Vestmannaeyja, Ragnar Engilbertsson, er 90 ára í dag. Í tilefni af því opnum við, í Einarsstofu, sýningu á ...