Vel heppnuð ráðstefna um afdrif mormóna og lútherskra í Utah

05.09.2014
Laugardaginn 30. ágúst s.l. var ráðstefna í Alþýðuhúsinu um nokkra af þeim Vestmannaeyingum sem fluttust til Utah á seinni hluta 19. aldar. 
Meðal ráðstefnugesta voru afkomendur sem sögðu frá afdrifum forfeðra sinna sem fóru frá Vestmannaeyjum til fyrirheitna landsins. Um 80 manns sóttu ráðstefnuna, þar af fjölmargir frá Bandaríkjunum og Kanada
 
Hér má sjá umfjallanir um ráðstefnuna sem birtust í Eyjafréttum 3. september 2014