Einarsstofa
Undanfarnar vikur hafa staðið yfir miklar breytingar á forstofu Safnahússins. Mánudaginn 7.febrúar s.l. var svo Einarsstofa opnuð með viðhöfn.
Undanfarnar vikur hafa staðið yfir miklar breytingar á forstofu Safnahússins. Mánudaginn 7.febrúar s.l. var svo Einarsstofa opnuð með viðhöfn.
3.-10. júní er sektarlaus vika á Bókasafninu. Bæði er unnt að skila á opnunartíma 10-17 (sumaropnun) eða að setja í ...
Bókasafnið og Grunnskóli Vestmannaeyja hafa staðið fyrir lestrarátaki fyrir 5. bekk annað árið í röð. Nemendur koma á safnið, fá ...
Allt efni frá október 2007 til maí 2010 glataðist af vef Safnahúss er verið var að yfirfæra skrár hýsingaraðila.
Nóbelsstofnunin í Stokkhólmi tilkynnti í morgun að breski rithöfundurinn Doris Lessing hefði hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Lessing, sem er ...
Brátt líður að jólabókaflóðinu. Gera má ráð fyrir að fyrstu holskeflurnar æði yfir undir mánaðarmótin. Að þessu er hér birtur ...
Í tilefni af Viku símenntunar, dagana 24.-30. september, er boðið upp á endurgjaldslausan aðgang að Internetinu á Bókasafninu allan daginn. Öll ...
Sú nýbreytni hefur verið tekin upp að um leið og safnkostur er keyptur á Bókasafninu er efnið gert aðgengilegt á ...
Kári Bjarnason hefur verið ráðinn forstöðumaður Bókasafns Vestmannaeyja frá 1. júlí sl. að telja. Hann er fæddur 1960, magister (M.A.) ...
Miðvikudaginn 25. júlí klukkan 14:00 mun Bókasafn Vestmannaeyja ásamt fjölmörgum öðrum bókasöfnum víðs vegar um landið frumflytja fyrsta þátt útvarpsleikritsins ...
Nú í mars var sett upp þráðlaust net og viðskiptavinir geta tengst Internetinu gjaldfrjálst með fartölvum sínum.
Tengipunktar eru á ...
Byggðasafninu hefur borist góð gjöf frá fjölskyldunni frá Gíslholti. Um er að ræða lampa sem var upphaflega í eigu Karls ...
Hér koma nokkrar ljósmyndir frá jólasögustundinni og jólaballinu í gær. Fyrst var lesin jólasaga og síðan var gengið í ...
Hið árlega jólaball Safnahúss verður haldið á morgunn, þriðjudag 19. desember kl. 14. Ballið verður haldið á Byggðasafninu, fyrst verður lesin ...
Í morgunn komu Ragnar Þór Baldvinsson slökkvuliðsstjóri og Grímur Guðnason frá slökkviliðinu og héldu kynningu um eldvarnir
í Safnahúsinu. Farið ...
Bókasafn Vestmannaeyja býður til fyrirlestrar TILEFNI af útkomu bókarinnar Draumalandið - Sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð heldur höfundurinn, Andri Snær Magnason, ...
Á Bókasafni Vestmannaeyja er nú sýning á fræðilegum ritverkum sem koma út í ár og Menningarsjóður hefur styrkt.
Menningarsjóður hefur styrkt útgáfu margra ...
Stórhöfðaviti er 100 ára um þessar mundir. Af því tilefni var opnuð ljósmyndasýning á Café Kró á þriðjudaginn 14. ...