Fréttir

Nótt safnanna 11. og 12. nóvember 2005

Föstudagur 11. nóvember
Nótt safnanna verður haldin í annað sinn núna um næstu helgi. Dagskráin er fjölbreytt og ættu allir að ...

Gísli J. Ástþórsson farandssýning frá Bókasafni Kópavogs

Farandsýning um líf og starf Gísla J. Ástþórssonar blaðamanns, rithöfundar og teiknara, stendur nú yfir í Safnahúsinu, var hún fyrst ...

Opnun ljósmyndarsýningar Jóhanns Stígs

Opnun ljósmyndasýningarinnar "Sumar með Jóhanni Stíg" að morgni 17. júní tókst vel í blíðskaparveðri og sumarblíðu. Allmargir komu á ...

Sumar í myndum Jóhanns Stígs

Ljósmyndasafn Vestmannaeyja opnar sýningu á ljósmyndum Jóhanns Stígs Þorsteinssonar föstudaginn 17. júní til 31. ágúst 2005 í Safnahúsi.
Jóhann Stígur Þorsteinsson ...

Sumaropnun á Bókasafni Vestmannaeyja
Frá 15. maí til 15. september 2005.
Mánudaga til fimmtudaga kl. 10.00-18.00.
Föstudaga kl. 10.00-17.00.

Síðasta laugardagsopnun á Bókasafninu

Á morgunn laugardag 14. maí verður síðasta laugardagsopnun á Bókasafninu á bili. SUMAROPNUN Á BÓKASAFNI er sem hér segir: frá ...

SUMAROPNUN FRÁ 14. MAÍ TIL 15. SEPTEMBER 2005

BYGGÐASAFN VESTMANNAEYJA
Opið alla daga frá kl. 11.00. til 17.00
Upplýsingar í síma 481-1194 og gsm 863-8963
byggdasafn@vestmannaeyjar.is FISKA- OG NÁTTÚRUGRIPASAFN ...

Sögustund í sumarfrí

Á morgunn fimmtudag 12. maí verður síðustu sögustundirnar í bili. Það verður byrjað aftur í haust.

Ársskýrslur safnanna í Safnahúsi

Ársskýrslur Bókasafns, Byggðasafns og Héraðsskjalasafns fyrir 2004.

Stórgjöf til Ljósmyndasafns Vestmannaeyja

Ljósmyndasafni Vestmannaeyja barst vegleg gjöf í gær frá Ragnari Sigurjónssyni eða Ragga Sjonna eins og hann er oftast nefndur. Hann ...

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra í Safnahúsinu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ásamt fylgdarliði kom í heimsókn í Safnahús í hádeginu í dag.  Bæjarstjóri og bæjarfulltrúar komu einnig.  ...

Nýjar tölvur.

Nýjar tölvur voru teknar í notkun fyrir almenning föstudaginn 11. febrúar 2005. Nú þarf af greiða í tölvur samkvæmt gjaldskrá og ekki ...

Öskudagur á Bókasafni Vestmannaeyja

Það hefur verið mikið líf og fjör á Bókasafninu í dag eins og alltaf á öskudaginn. Börnin hafa komið í ...

Gjaldskrá á Bókasafni Vestmannaeyja

Ný gjaldskrá tók gildi á Bókasafni Vestmannaeyja frá 1. febrúar 2005.   Árgjald er komið í 1.300- kr. og sektir í 20- ...

Nýr opnunartími á Bókasafni Vestmannaeyja frá 1. janúar 2005

Mánudaga:     10.00 - 18.00 Þriðjudaga:     10.00 - 18.00
Miðvikudaga:  10.00 - 18.00
Fimmtudaga:  10.00 - 18.00
Föstudaga:     10.00 - 17.00   Laugardaga:  13.00 - 16.00  (frá 15.09 ...

ÞÓ BÆJARBÚUM FÆKKI - ÞÁ LEITA ÞEIR MEIR Á BÓKASAFNIÐ.

Fjölgun gesta á Bókasafnið  árið 2004
Árið 2004: 42714 gestir  eða hver íbúi komi um 10 sinnum á ári.
Árið 2003: 41026 gestir eða ...

Fyrirlestur um Dr. Valtý Guðmundsson alþingismann

Jón Þ. Þór rithöfundur mun nk. fimmtudag halda fyrirlestur í Bókasafni Vestmannaeyja kl. 20:00 um Valtýr Guðmundsson alþingismann, en hann ...