Fréttir

Sumar í myndum Jóhanns Stígs

Ljósmyndasafn Vestmannaeyja opnar sýningu á ljósmyndum Jóhanns Stígs Þorsteinssonar föstudaginn 17. júní til 31. ágúst 2005 í Safnahúsi.
Jóhann Stígur Þorsteinsson ...

Sumaropnun á Bókasafni Vestmannaeyja
Frá 15. maí til 15. september 2005.
Mánudaga til fimmtudaga kl. 10.00-18.00.
Föstudaga kl. 10.00-17.00.

Síðasta laugardagsopnun á Bókasafninu

Á morgunn laugardag 14. maí verður síðasta laugardagsopnun á Bókasafninu á bili. SUMAROPNUN Á BÓKASAFNI er sem hér segir: frá ...

SUMAROPNUN FRÁ 14. MAÍ TIL 15. SEPTEMBER 2005

BYGGÐASAFN VESTMANNAEYJA
Opið alla daga frá kl. 11.00. til 17.00
Upplýsingar í síma 481-1194 og gsm 863-8963
byggdasafn@vestmannaeyjar.is FISKA- OG NÁTTÚRUGRIPASAFN ...

Sögustund í sumarfrí

Á morgunn fimmtudag 12. maí verður síðustu sögustundirnar í bili. Það verður byrjað aftur í haust.

Ársskýrslur safnanna í Safnahúsi

Ársskýrslur Bókasafns, Byggðasafns og Héraðsskjalasafns fyrir 2004.

Stórgjöf til Ljósmyndasafns Vestmannaeyja

Ljósmyndasafni Vestmannaeyja barst vegleg gjöf í gær frá Ragnari Sigurjónssyni eða Ragga Sjonna eins og hann er oftast nefndur. Hann ...

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra í Safnahúsinu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ásamt fylgdarliði kom í heimsókn í Safnahús í hádeginu í dag.  Bæjarstjóri og bæjarfulltrúar komu einnig.  ...

Nýjar tölvur.

Nýjar tölvur voru teknar í notkun fyrir almenning föstudaginn 11. febrúar 2005. Nú þarf af greiða í tölvur samkvæmt gjaldskrá og ekki ...

Öskudagur á Bókasafni Vestmannaeyja

Það hefur verið mikið líf og fjör á Bókasafninu í dag eins og alltaf á öskudaginn. Börnin hafa komið í ...

Gjaldskrá á Bókasafni Vestmannaeyja

Ný gjaldskrá tók gildi á Bókasafni Vestmannaeyja frá 1. febrúar 2005.   Árgjald er komið í 1.300- kr. og sektir í 20- ...

Nýr opnunartími á Bókasafni Vestmannaeyja frá 1. janúar 2005

Mánudaga:     10.00 - 18.00 Þriðjudaga:     10.00 - 18.00
Miðvikudaga:  10.00 - 18.00
Fimmtudaga:  10.00 - 18.00
Föstudaga:     10.00 - 17.00   Laugardaga:  13.00 - 16.00  (frá 15.09 ...

ÞÓ BÆJARBÚUM FÆKKI - ÞÁ LEITA ÞEIR MEIR Á BÓKASAFNIÐ.

Fjölgun gesta á Bókasafnið  árið 2004
Árið 2004: 42714 gestir  eða hver íbúi komi um 10 sinnum á ári.
Árið 2003: 41026 gestir eða ...

Fyrirlestur um Dr. Valtý Guðmundsson alþingismann

Jón Þ. Þór rithöfundur mun nk. fimmtudag halda fyrirlestur í Bókasafni Vestmannaeyja kl. 20:00 um Valtýr Guðmundsson alþingismann, en hann ...