Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra í Safnahúsinu

03.03.2005
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ásamt fylgdarliði kom í
heimsókn í Safnahús í hádeginu í dag.  Bæjarstjóri og bæjarfulltrúar komu einnig. 
Menntamálaráðherra var leystur út með gjöfum frá Safnahúsinu og einnig frá forseta bæjarstjórnar.
Hópurinn skoðaði Byggðasafnið undir leiðsögn Hlíf Gylfadóttir safnvarðar.
 
Þorgerður lét vel af heimsókninni og hrósaði okkur fyrir góða samvinnu.