Í tilefni af því að í ár eru 100 ár frá því konur fengu fyrst kosningarétt á Íslandi er sérstök áhersla lögð á menningarafr kvenna í safnahúsi

Teikningar Jóhönnu sýndar í Einarsstofu

24.06.2015
 Á sýningunni voru dregin fram 15 æskuverk Jóhönnu sem sýna að hún hefur verið ótrúlega efnileg. Í ávarpi Kára Bjarnasonar forstöðumanns Safnahúss, sem opnaði sýninguna, kom fram að eitt verkanna er í vörslu safnsins og það verk varð kveikjan að sýningunni.