13.11.2006

M:orðið í norðri Norræn bókasafnsvika 13.-18. nóvember 2006.
Í ljósaskiptunum er nú haldið í tíunda sinn.

Mánudaginn 13. nóvember kl. 18.00 verða ljósin slökkt á öllum almenningsbókasöfnum á Norðurlöndunum og kveikt á kertum.
Ragnar Óskarsson kennari les úr bókinni
Grafarþögn eftir Arnald Indriðason.

Sögustund 16. nóvember er tileinkuð
sögupersónunni Einari Áskeli.

Kynning á Norrænum spennusögum.

SEKTARLAUSIR DAGAR

Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember

TILBOÐ: tveir geisladiskar, mynddiskar eða myndbönd á verði eins.

BÓKAMARKAÐUR: ALLAR BÆKUR Á 200- KRÓNUR, 10 BÆKUR Á 1.500- KRÓNUR .

Bókasafn Vestmannaeyja
Afgreiðslutími: mánudaga til fimmtudaga frá 10.00 til 18.00, föstudaga frá 10.00 til 17.00 og laugardaga 13.00 til 16.00. Sögustund fimmtudaga kl. 14.00.