Listaverk gefið af afkomendum Einars Sigurðssonar útgerðarmanns og Svövu Ágústsdóttir, konu hans

07.02.2006
Afkomendur Einars Sigurðssonar, útgerðarmanns frá Vestmannaeyjum, og Svövu Ágústsdóttir konu hans gáfu Vestmannaeyjabæ listaverk í dag 7. febrúar í minningu þeirra hjóna. 
Listaverkið heitir " Í minningu foreldra minna" eftir Gerði Helgadóttir myndhöggvara. 

Listaverkið var afhent við formlega athöfn á Skansinum kl. 13.30 í dag, af tilefni 100 ára afmæli Einars.  Hér sjáum við listaverkið og fólkið við athöfnina.