Myndir fyrir áramótin.

28.12.2011
Á Bókasafninu er til mikið af DVD myndum og sígildum VHS myndum. VHS myndirnar eru fríar en DVD leigjast á 300 kr. fyrir 2 sólahringa.
Því þarf ekki að skila myndum sem leigðar verða á morgun fimmtudaginn 29.desember fyrr en á mánudaginn 2. janúar 2012.
Í hillunum hjá okkur núna er m.a.
Christmas Vacation
Okkar eigin Osló
Gnarr
Hlemma videó
Kurteist fólk
Ástríkur á óltympíuleikunum
A Diva´s Christmas carol
Barbie og skytturnar þrjár
Barbie – fullkomin jól
Disney – Santa Buddies
Lazy town – Bestu vinir
Lazy town – Nýja hetjan í Latabæ