Þrettándagleðin

04.01.2012

 

 

Hér má sjá stórglæsilega dagskrá þrettándagleðinnar.

 

 

Fimmtudagur
 
Kl. 17.00
Anddyri Safnahúss - Opnun á myndlistarsýningu Sigurdísar Hörpu Arnarsdóttur
Sýning Sigurdísar er opin alla helgina frá 13.00 – 16.00
 
Kl. 21.00 
Blítt og létt hópurinn - Eyjakvöld á Kaffi Kró
 
Föstudagur
 
14.00 – 16.00  
Diskó- grímuball Eyverja í Höllinni
Jólasveinninn mætir og aðrar fígúrur einnig.
Verðlaun verða veitt fyrir búninga og öll börn fá glaðning frá Eyverjum og nammipoka frá jólasveininum.  
 
19.00
Hin eina sanna Þrettándagleði ÍBV
(Flugeldasýning, blysför, álfabrenna, jólasveinar, tröll og m.fl.)
 
00.00
Þrettándaball – Ballgestir hvattir til að mæta í grímubúningum
Land og synir leika fyrir dansi.
 
Laugardagur
 
13.00 til 17.00
Langur laugardagur í verslunum
Tröllatilboð og álfaafslættir í fjölda verslana og veitngastaða  bæjarins. 
 
11.00 til 15.00:
Tröllagleði í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja
Fjölskylduleikir í öllum íþróttasölum undir stjórn íþróttaþjálfara , allir íþróttasalir opnir. Fjölbreyttar þrautir í umsjón Írisar Sæmundsdóttur og íþróttafélaganna.
Leikfélag Vestmannaeyja sér um andlitsmálun
Einstök skemmtun fyrir börn og fullorðna.
 
14.00 – 16.00
Opið hús í Slökkvistöð Vestmannaeyja.  Tæki og tól til sýnis m.m.
 
13.00 – 16.00 
Opið í Náttúrugripasafni, 
 
13.00 – 16.00 
Jólaratleikur á Byggðasafninu
 
13.00 – 16.00
Opið á Surtseyjarstofu
 
 15.00 
Ronja ræningjadóttir  – barnaleikrit
Leiksýning í Bæjarleikhúsinu
 
16.00 – 19.00  
Brunum saman í Herjólfsdal
Kakó, smákökusala m.m. og létt lög í Dalnum
 
21.00
Pop-quiz – spurningakeppni í Hallarlundi
Hreimur Heimisson stjórnar keppninni,  leikur og syngur fram eftir nóttu.
 
 Sunnudagur
 
13.00
Tröllamessa í Stafkirkjunni. Séra Kristján Björnsson
 
14.00  
Álfar og tröll í Eyjum - Upplestur og sögur í Bókasafni Vestmannaeyja. 
Valdar þjóðsögur – draugasögur Fríða Sigurðar og Zindri Freyr lesa og leika.
 
16.00 
Ronja ræningjadóttir – barnaleikrit
Leiksýning í Bæjarleikhúsinu
 
20.00 
Bjartar vonir vakna – Höllinni
Stórtónleikar til minningar um Oddgeir Kristjánsson
Forsala í LA TIENDA  Strandvegi 45a: kr. 5.900 kr
Ef greitt er með Íslandsbankakorti þá kr. 4.900
Við innganginn  kr. 6.900.-
 
 
 
Aðgangseyrir á söfnin:   tveir fyrir einn og frítt fyrir börn
 
Undirbúningsnefndin áskilur sér rétt til breytinga.
 
ATHUGIÐ! Ef veður á föstudeginum er óhagstætt frestast þettándaganga til laugardags, sem og þrettándaballið. 
Pop-Quiz færist þess í stað fram til föstudagskvöldsins.
Laugardagsýning LV á Ronju verður þá kl. 14.00 í stað 15.00 .
Ef enginn verður snjórinn - verður „brunum saman“ frestað!