Sigmundshátíð var sett í Einarsstofu föstudaginn 22. apríl sl.

26.04.2016
22. apríl sl hefði Sigmund Jóhannsson orðið 85 ára. Af því tilefni efndi Safnahús Vestmannaeyja í samstarfi við fjölskyldu Sigmunds heitins til Sigmundshátíðar. 
       Guðni Ágústsson og Kristín Jóhannsdóttir voru meðal frummælanda ásamt Hlyni, syni Sigmunds og Jóni Óla Ólafssyni barnabarni hans.  Um tónlistina sáu Arnór og Helga.  Um 150 rúllandi myndir úr skopmyndasafni Sigmunds, Ljósmyndasafni Sigurgeirs og úr fórum fjölskyldunar sýndar á tjaldi .  
Sýninginn stendur til 18. mai og ættu allir að gefa sér tiíma til að skoða hana.  
 
Hér má sjá umfjöllun Eyjafrétta skrar/file/Skanni_20160426%20(3).jpg