MEÐ EYJAR Í HJARTA OG HJARTAÐ Í EYJUM

04.05.2016
 Á upppstigningardag, 5. mai kl 14-15:30 blásum við enn til dagskrár í Einarsstofu í Safnahúsi undir merkinu 
              MEÐ EYJAR Í HJARTA 
              OG HJARTAÐ Í EYJUM 
Að þessu sinni heimsækja okkur Eyjavinirnir :
Atli Ásmundsson (Atli greifi) Ávarp
Ingibjörg Þórðardóttir (Inga Þórðar rakara ) Mannlífið á rakarastofunni og nágrenni.
Einar Magnús Magnússon ( frændi Gvendar Bö ) 
Siggi frændi Bö - Ég passa ekki inn í samfélagið.
Birgir Baldvinsson ( Biggi Bald ) og Jón Bernódusson ( Nonni í Borgarhól ) Bítlakynslóðin - Bítlaæðið 
Allir hjartanlega velkomnir.