Hefur sett á fjórða milljarð í uppbyggingu í sínum heimabæ Siglufirði

20.04.2016
 Í Sagnheimum byggðasafni hefur skapast sú hefð að bjóða upp á hádegisfyrirlestra yfir vetrarmánuðina.  Flestir hafa þeir þótt afar fróðlegir, skemmtilegir og viðfangsefnin margvísleg enda oft  þekktir fyrirlesarar. 
En á engan er hallað þó fullyrt sé að heimsókn Róberts Guððfinnssonar athafnamanns á Siglufirði sé hápunkturinn í vel heppnaðri Súpudagskrá vetrarins. 
Hér má sjá umfjöllun Eyjafrétta skrar/file/Skanni_20160419.jpg
Viðtal Eyjafrétta við Róbert má sjá hér   skrar/file/Skanni_20160426.jpg                                                             skrar/file/Skanni_20160426%20(2).jpg