Úkraína: Átök og andstæður í Einarsstofu

16.03.2016
 Stefán Haukur Jóhannesson ráðuneytisstjóri opnar ljósmyndasýningu af einstökum ferðum sínum um stríðshrjáð svæði Úkraínu og víðar.
Sýningin opnar í Einarsstofu í Safnahúsi                                                         laugardaginn 19. mars kl. 13Við opnunina segir Stefán Haukur frá átökunum og byltingunni í Úkraínu og störfum sínum þar. Tónlistarflutningur: Kitty Kovács og Balázs Stankowsky.