Margrét Lára Viðarsdóttir , landsliðskona "Við erum það sem við hugsum "

Saga og súpa í Sagnheimum, byggðasafni sunnudaginn 21. febrúar kl 12

19.02.2016
Hvaða hugarfar þarf til að ná markmiðum sínum og verða afreksíþróttamaður eða ná langt á öðrum sviðum mannlífsins.?
Margrét Lára kynnir einnig helstu niðurstöður rannsókna sinna um kvíða og þunglyndiseinkenni hjá íslenskum atvinnumönnum í boltaíþróttum. 
Allir hjartanlega velkomnir. 
síðustu forvöð á sjá sýninguna 
Eyjakonur í íþróttum í eitt hundrað ár