Fréttir

Svipmyndir á sjónum, ljósmyndasýning í Einarsstofu

  Í tilefni sjómannadagshelgar.   Hlynur Ágústsson opnar ljósmyndasýningu sína, Svipmyndir á sjónum,  í Einarsstofu á föstudaginn 31. maí kl. 17.   Verið hjartanlega velkomin.

Staða safnstjóra Sagnheima auglýst

Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf safnstjóra Sagnheima, byggða- og náttúrugripasafns. Safnstjóri er jafnframt staðgengill forstöðumanns Safnahúss Vestmannaeyja. Um er ...

Til Fundar við Eldfell lokaleiðsögn

  Síðasta vika sýningarinnar Til fundar við Eldfell fer nú í hönd.   Lokaleiðsögn um sýninguna verður laugardaginn 21. október kl. 14 en ...

Til fundar við Eldfell sýningarskrá/A meeting with Eldfell catalogue

Sýningarskrá listasýningarinnar: Til fundar við Eldfell. Smellið á myndina til að hala niður.   The catalogue for the exhibition: A meeting with ...

Ljósmyndasýning í Einarsstofu - Bragi Þór Jósefsson

Ljósmyndasýning  í Einarsstofu   Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari hefur myndað allar útisundlaugar á landinu úr lofti og gaf nýlega út á bók ...

The exhibition A Meeting with Eldfell in Safnahús Vestmannaeyja September 9th - October 21st 2023

  A Meeting with Eldfell Safnahús Vestmannaeyja September 9th - October 21st 2023   The exhibition A Meeting with Eldfell opens in Safnahús Vestmannaeyja on ...

Sýningin Til fundar við Eldfell í Sagnheimum 9. september - 21. október 2023

  Til fundar við Eldfell Safnahús Vestmannaeyja  9. september - 21. október 2023   Sýningin Til fundar við Eldfell verður opnuð í Safnahúsi Vestmannaeyja laugardaginn ...

Laust starf bókavarðar á Bókasafni Vestmannaeyja

Laust starf bókavarðar á Bókasafni Vestmannaeyja.   Laust er til umsóknar 75% starf bókavarðar á Bókasafni Vestmannaeyja. Vinnutími er hefðbundin dagvinna, auk ...

Opinn fyrirlestur á laugardaginn 22. október kl. 11-12 í Sagnheimum.

Opinn fyrirlestur á laugardaginn 22. október kl. 11-12 í Sagnheimum.     Í tengslum við málþing um Kveikjum neistann! mun Simone Grassini dósent ...

Saga og súpa í Sagnheimum laugardaginn 8. október kl. 12-13

Saga og súpa í Sagnheimum laugardaginn 8. október kl. 12-13   Halldór Svavarsson fjallar um bók sína Strand Jamestowns, ævintýralega sögu eins ...