Lesið á pólsku á alþjóðadegi móðurmálsins
02.03.2016 Í vetur hófst samstarf Bókasafnsins, Grunnskólans, Framhaldsskólans og Rauða krossins í Vestmannaeyjum um að bjóða upp á lestraraðstoð á safninu fyrir nemendur af erlendu bergi brotnu í 1-6 bekk.
Þetta kemur fram í frétt frá Bókasafninu. Boðið er upp á aðstoðina þrisvar í viku og nýta að jafnaði 12-15 nemendur sér það.
Hér má sjá umfjöllun Eyjafrétta skrar/file/Skanni_20160315.jpg