Sigurgeir í Visku sunnudaginn 21. febrúar kl 15 -16.30

18.02.2016
 Ljósmyndasafn Vestmannayja og Viska bjóða upp á ljósmyndadag Sigurgeirs næstkomandi sunnudag 21. febrúar kl 15:00 - 16:30.  Að þessu sinni verða einkum sýndar vetramyndir úr safni Sigurgeirs Jónasonar, börn að leik, land í klakaböndum og menn og konur í baráttu við snjó og annan vetrarglaðning. 
Allir eru hjartanlega velkomnir og rétt að ítreka að dagskráin er í nýju húsnæði Visku að Strandvegi 50
(þar sem Ríkið var áður til húsa)
Kaffi á boðstólum.