Sýning í Einarsstofu í tilefni af 60 ára afmæli þingmannsins

Málverkasýning Ásmundar Fririkssonar í Einarsstofu og afmælishald á tveimur stöðum

28.01.2016
 Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að þingmaðurinn Ásmundur Friðriksson hélt upp á 60 ára afmælið sitt í síðustu viku.  Á laugardaginn bauð hann Eyjamönnum til opnunar málverkasýningar í Einarsstofu í anddyri Safnahús. Á sýningunni eru 16 verk sem eru allt frá árinu 1974 en flestar myndirnar eru nýjar og málaðar þegar listamaðurinn tók þátt í Listahátíðinni Ferskir Vindar í Garði í desember og janúar sl.
Hér má sjá umfjöllun Eyjafrétta skrar/file/Skanni_20160128.jpg