Náðum frábærum árangri 2014

Landdsleikurinn Allir lesa

28.01.2016
 Átak mennta- og menningarmálaráðuneytis allirlesa.is var ýtt úr vör öðru sinni síðastliðinn föstudag eða á bóndadeginum 22. janúar. Að þessu sinni hófst átakið með stuttri dagskrá í Einarsstofu í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum. Að sögn Kára Bjarnasonar, forstöumanns safnins var ástæðan fyrir því sú að Vestmannaeyjar sigruðu í keppni sveitarfélaga síðast þegar keppnin var haldin." Raunar " , bætti Kári við , "Sigruðum við ekki heldur gersigruðum því við lásum að meðaltali um 50 tíma per þáttakanda á meðan sveitarfélagið í öðru sæti, Hveragerði las rösklega 25 tíma "  
  Að sögn Kára skipti höfuðmáli hversu Grunnskóli Vestmannaeyja stóð sig afburðavel í keppninni, "Grunnskólinn nýtti keppnina síðast í mikið lestrarátak og á því stærsta hlutann í sigrinum síðast."
Það var því vel við hæfi að Trausti Hjaltason formaður fræðsluráðs Vestmannaeyja hringdi inn keppnina a nýju .
Hér má sjá umfjöllun Eyjafrétta skrar/file/Skanni_20160128%20(2).jpg
                                                        skrar/file/Skanni_20160128%20(3).jpg
                                                       
Hér má sjá umfjöllun Eyjafrétta  skrar/file/Skanni_20160128.jpg
                                                        skrar/file/Skanni_20160128.jpg