Vestmannaeyjar lang hlutskörpust í keppni sveitarfélaga 2014

Allir lesa í Einarsstofu á föstudaginn kl 11-12

Hvað gerist 2016 ??

21.01.2016
" Árangur okkar vakti athygli " Hvatning fyrir skóla- og menningarstarf í Vestmannaeyjum.
Enn á ný er blásið til þess sem kallað er Landsleikurinn í lestri, Allirlesa.is sem var fyrst haldinn fyrir tveimur árum í október og nóvember. Var keppt í opnum flokki, skólaflokki og vinnustaðaflokki. Auk þess kepptu sveitarfélögin innbyrðis. Hvað varðar sveitarfélögin urðu Vestmannaeyjar lang hlutskörpust. 
 
 
 
Hér má sjá umfjöllun Eyjafrétta skrar/file/Skanni_20160121.jpg