Afleiðingarnar urðu stundum alvarlegri en menn héldu í upphafi

Hrekkjalómar, prakkarastrik og púðurkerlingar

09.12.2015
 Hrekkjalómafélagið í Vestmannaeyjum var einstakur fálasskapur og það á heimsvísu. Þar létu menn ekkert tækifæri ónotað til að koma hver öðrum á óvart og sumum utan félagsins einnig. Í bráðskemmtilegri bók rekur Ásmundur Friðsiksson 20 ára sögu félagsins og segir frá hrekkjum og undirbúningi þeirra viðbrögðum og afleiðingum sem urðu stundum alvarlegri en menn héldu í upphafi.