Perlan okkar var Eyjamaður vikunnar

18.11.2015
 Ótrúlegt hvað þessi fallega  eyja elur af sér mikla sköpun segir Perla. 
Ég er virkilega ánægð með hvernig til tókst enda fékk ég mikla hjálp frá frábæru starfsfólki Safnahússins ásamt Listvinafélaginu. Langar mig að grípa tækifærið og þakka þeim sem komu að sýningunni fyrir frábær störf, ásamt því að þakka öllum  þeim sem komu með hluti á sýninguna. Það má með sanni segja að þessi listasýning er ómetanleg.