Dagur bókarinnar
22.04.2015 Komið þið sæl.
Um leið og við óskum ykkur gleðilegs sumars viljum við benda á málþing í Einarsstofu um sagnaarfinn okkar í tilefni af því að á morgun er einnig Dagur bókarinnar.
Málþingið hefst kl. 13 og lýkur fyrir kl. 15.
Þá minnum við á að bæjarlistamaður verður einnig kynntur í Einarsstofu á morgun og hefst sú dagskrá kl. 11.
Verið hjartanlega velkomin,
Sumarkveðjur, starfsfólk í Safnahúsi.