Gleðilega Þjóðhátíð

31.07.2014
Aukinn útlánstími á myndböndum og DVD diskum - Breyttur opnunartími í Safnahúsi.
 Vakin er athygli á því að myndböndum og DVD diskum, sem teknir eru til láns frá og með 29. júlí, þarf ekki að skila fyrr en 5. ágúst. Öll myndbönd eru ókeypis en DVD diskar eru á 300 kr.
 
Lokað er á Bókasafninu 1. - 4. ágúst. Opnum aftur þriðjudaginn 5. ágúst kl. 10
Minnt er á að unnt er að skila í póstkassa við útidyr utan opnunartíma.
 
Sagnheimar - Byggðasafn er opið á föstudag 13 - 16, laugardag og sunnudag er lokað en opið frá 11 - 17 á mánudag.