Sjómannadagurinn 1. júní í Safnahúsi
30.05.2014Ási í Bæ og sjómennskan í Sagnheimum, byggðasafni kl. 16:00
Sigurgeir Jónsson kennari segir sögur og af Ása í Bæ og Leikhúsbandið flytur nokkur ástsæl sjómannalög Ása.
Í Einarsstofu er svo farandsýning Síldarminjasafnsins Fiskimjöls- og lýsisiðnaður í 100 ár
Safnahúsið óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn.
Allir hjartanlega velkomnir!