10. október kl. 12:00-13:00
Saga og súpa í Sagnheimum
10.10.2013 Á degi íslenskrar náttúru, 16. september s.l., hlaut Páll Steingrímsson Jarðarberið, fjölmiðlaverðlaun Umhverfis- og auðlindaráðuneytis.
Af þessu tilefni mun Páll Steingrímsson, Vestmannaeyingur, kennari, mynlistarmaður, náttúruunnandi, kvikmyndajöfur og lífskúnstner deila hugrenningum sínum og lífsviðhorfum í Pálsstofu
Sagnheima.
Dagskráin hefst stundvíslega kl. 12 með súpu og brauði og verður lokið kl. 13
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskráin er styrkt af Menningarráði Suðurlands.